Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 37

Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 37
ÞRÓUN KVIKMYNDAIÐNAfíARINS . . 49 er að sýna í venjulegum kvik- myndahúsum. í heiminum eru nú framleiddar árlega um 3000 kvik- myndir af 35 mm gerð og fullri iengd til sýningar í venjulegum kvikmyndahúsum. Þó er þessi tala óviss, vegna þess a8 dómur- inn um fulla lengd myndar er mjög á reiki, t. d. verða slíkar myndir að vera yfir 3000 fet í Brétlandi, en yfir 6500 fet á Ítalíu. Því skyldum við ekki taka neðan- greindar tölur um fjölda kvik- mynda bókstaflega. Stundum er um samvinnu tveggja ianda að ræða um töku mynda, og er þá mögulegt, að þær myndir séu tvítaldar. Tölurnar eru frá 1959. Asía er sú heimsálfan, þar sem flestar myndir eru framleiddar árlega eða 1580 myndir, sem cr yfir helmingur af allri kvik- myndaframleiðslu heimsins. Þar af eru 493 framleiddar í Japan, 310 í Indlandi og 240 í Hong Kong, en þetta eru mestu kvik- inyndaframleiðslulönd heimsins. Næst í Asíu eru Suðui'-Kórea með 109 myndir og Kína (meginland- ið) með 80 myndir. Bandaríkin eru fjórða framleiðslulandið með sínar 187 myndir, en það er helm- ingur allra mynda, sem fram- leiddar eru í Ameríku. Næsta land i Ameríku er Mexíkó með 84 og Brasilia með 40 myndir. í Evrópu eru framleiddar 950 myndir á ári, þar af 167 á ítaliu, 133 í Frakklandi, 130 í Sovétríkj- unum, 123 í Bretlandi, 106 í V- Þýzkalandi, 60 í Tyrklandi, 35 í Tékkóslóvakíu og 27 í Au-Þýzka- landi. 60 myndir eru gerðar í Afríku, þar af 50 í Arabíska Sam- bandslýðveldinu. Flestir gera sér grein fyrir hinum milda bandaríska kvik- myndaiðnaði, en ekki fyrir hin- um geysimikla kvikmyndaiðnaði Asíu, en þær myndir ná til geysi- legs fjölda áhorfenda. Að vísu ndðast þær myndir fyrst og fremst við smekk, venjur og menningu Asíubúa, en japönskum myndum hefur t. d. verið mjög vel tekið i Evrópu, og indversk- ar myndir eiga vinsældum að fagna í Afríku. Japönum hefur tekizt að halda framleiðslukostn- aðinum mjög niðri, og hafa þeir þannig staðið vel að vígi. Ein af ástæðunum er sú, að þeir greiða leikurunum ekki eins svimhátt kaup og oft á sér stað annars staðar, einkum í Ameríku. Þar að auki eru þar engar regiur til um það hjá stéttarfélögunum, að ráða verði vissan fjölda tækni- nienntaðra manna að hverri mynd. Ennfremur eru tekin mjög löng atriði í einu í japönskum kvikmyndum, nánast líkt leik á leiksviði, en ekki i mörgum smá- upptökum. Þetta dregur mjög mikið úr upptökukostnaði. Að vísu er lagt í heldur nteiri kostn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.