Úrval - 01.08.1963, Síða 55

Úrval - 01.08.1963, Síða 55
67 HJÚSKAPARMIÐLUN OG „RÓMANTÍK“ fjármálavit sitt og samúðina með meðbræðrum og systrum, að vísu þó í mismunandi rikum mæli. Það virðist augsýnilega vera auðvelt að fá fólk til þess að skrá sig. Ivy Gibson Bureau, stærsta lijúskaparmiðlunarskrif- stofan, auglýsir, að hún geti boð- ið 15.000 kynningar. Það væri algerlega ómögulegt fyrir nokkra slíka skrifstofu að fylgjast mcð öllum þeim hjóna- böndum, sem stofnað er til fyrir tilstilli þeirra, jafnvel ekki þeim, sem hún kann að frétta um, að liafi átt sér stað. Ilr. Masterson, forstjóri ofangreindrar skrif- stofu, álítur, að stofnað hafi ver- ið til samtals 15.700 hjónabanda fyrir tilstilli skrifstofu hans, frá því að hún opnaði árið 1946, og hin árlega tala hefur farið si- hækkandi. Heatlier Joncs opnaði skrif- stofu sína nokkuð snemma, og mætti hún þvi jafnvel meiri þjóðfélagslegri fyrirlitningu en slíkar stofnanir gera nú á dög- um. Um þetta segir ungfrú Jennar: „í þá daga giftust stúlkur til þess að komast í burtu af heim- ilinu. Nú húa þær svo margar einar síns liðs í einu herbergi, sem er stofa á daginn og svefn- herbergi á nóttunni, að þær vilja oft giftast til þess að kom- ast inn á heimili.“ Á 22 árum hafa um 14.000 af viðskiptavinum hennar gifzt innbyrðis, og það er óvéfengj- anleg tala, þvi að hún grund- vallast á gjöldum, sem viðskipta- vinir hennar hafa greitt, um leið og þeir gengu í hjónaband. Þetta var eina skrifstofan, sem ég heimsótti, er krafðist slíks gjalds. Hið almenna skrásetningar- gjald, sem er rúm fimm ster- lingspund, veitir hverjum við- skiptavini rétt til ótakmarkaðs fjölda kynninga í raun og veru, en þvi fylgir loforð, að innan sex vikna frá giftingu greiði hjónin sameiginlega 42 ster- lingspund. Allir fá einkaviðtal í skrif- stofunni, hvenær sem slíkt er framkvæmanlegt. Þá ræðir ung- frú Jenner eða ein þeirra fimm miðaldra kvenna, sem hjá henni starfa, við viðskiptavinina. Þær eru allar gæddar næmum skiln- ingi, eðlislægri dómgreind, og bæta þær sjálfar miklu við upp- lýsingarnar, sem viðskiptavin- irnir gefa um sjálfa sig. Þær ræða allar samtals við um 100 manns á dag og sjá um kynn- ingu. Stundum leiðir fyrsta kynn- ingin viðskiptavininn beint upp að altarinu, en stundum þurfa viðskiptavinirnir tuttugu lcynn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.