Úrval - 01.08.1963, Page 61

Úrval - 01.08.1963, Page 61
ERFIÐLEIIÍAR EVRÓPSKRA FLUGFÉLAGA 73 t ins í borgum víðs vegar um f beim, cn þjónusta sú er fólgin í þvi að hjálpa farþegum að verzla, litvega þeim tíma á hár- j greiðslustofum, o. s. frv Swiss- air býður farþegum á fyrsta far- j rými á flugi milli Evrópu og Ameríku að velja sér fyrir fram hvern þann rétt, sem þeir óska sér, og eru þeir réttir siðan bornir farþegunum á leiðinni. Það virðist ekki vera mikill hundraðshluti farþega, sem læt- ur tælast af þessum brellum né lokkast af munaðinum. Árið 1901 breyttu meira en 50% allra flugfarþega um og' völdu sér nú hin ódýrari skemmti- ferðamannafarrými í stað þeirra. Þeir, sem hlut eiga að máli, gera sér nú grein fyrir því, að flestir aðrir en farþegar, sem ferðast reglulega á kostnað fyr- irtækja, velja sér ekki flugvél vegna matarins, framleiðslunn- ar eða ilmvatnsins, sem flug- freyjurnar nota. Flest fólk flýg- ur til þess að komast frá einum stað á annan með öryggi, hraða, þægilegum hætti og á sann- gjörnu verði, og það vill gjarn- an fórna einhverju af munaðin- um fyrir ódýrari miða. John Mann, fyrrverandi forstjóri flugfélags, sagði lesendum „The Times“ þetta nýlega: „Ef far- þeginn gerði sér grein fyrir kostnaðarverði léttrar máltíðar á 50 mínútna flugleið, myndi honum sjálfsagt svelgjast á. Flugfélagið þarf að sjá fyrir fleira starfsfólki vegna fram- leiðslunnai’, alls konar þungum og fyrirferðarmiklum tækjum í sambandi við geymslu og' fram- reiðslu matarins, en slíkt þýðir, að flugvélin getur ekki tekið eins marga farþega eða annan fiutning." Ein lausnin væri alþjóðlegt samkoinulag um að binda endi á ókeypis máitíðir í stuttuin ferð- um, en sum félög leggja geysi- lega mikið upp úr orði því, sem fer af góðri þjónustu þeirra. Forsvarsmenn Swissair segja: „Það er einmitt þessi aukaþjón- usta, sem leggur áherzlu á þæg- indi og munað, sem hefur hald- ið flugfélagi i svo litlu landi sem Sviss er samkeppnisfæru. Við erum gestgjafaþjóð, og það er gömul hefð hjá okkur að veita alveg sérstaklega góða þjónustu. Sú hefð hefur hjálpað Swissair, og við viljum halda henni við.“ Framtíðarmöguleikar flug- flutninga eru stórkostlegir þrátt fyrir hina neiltvæðu þætti. Enn ferðast aðeins einn Evrópumað- ur af hverjum hundrað reglulega flugleiðis. Sir William Hildred, aðalframkvæmdastjóri IATA, lít- ur á hina eftirtektarverðu þenslu hins evrópska sameigin-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.