Úrval - 01.08.1963, Side 78

Úrval - 01.08.1963, Side 78
90 Ú R VA L ingu eða myndun blóðstorku (blóðtappa) í heilanum, eii af- leiðing þess er venjulega meiri eða minni lömun þess hluta líkamans, sem stjórnað er af þeim hluta heilans, sem blæddi í. Auk heilablóðfalls og einnar eða tveggja annarra undantekn- inga, eru taugasjúkdómar frem- ur sjaldgæfir, þar sem „tauga- veiklun er aftur á móti algeng- ust allra sjúkdóma. Fyrr á tím- um var algengt að taugalæknar fengjust við að lækna „tauga- veiklun“, sumpart vegna þess, að þá var fátt um geðlækna, og sumpart vegna þess, að hið rétta eðli „taugaveiklunarinnar" var þá oft misskilið. En nú á timum er þessu öðruvísi farið. Tvennt er það, sem mest á- hrif hefur á eðlisfarið. Annað er arfgengi (eða erfðahneigð), en hitt er umhverfið (eða aðstæð- urnar). Tökum til dæmis eitt frækorn. Það hefur að geyma alla möguleika fullvaxinnar jurt- ar, allt frá litilli fjólu til risa- eikur; það er arfgengið. En við vitum, að frækorn, sem eru ná- kvæmlega eins, geta náð mjög misjöfnum vexti. Sé jarðvegur- inn ófrjór og þurr, er nokkurn veginn víst, að jurtin verður lítil og veikbyggð. Þarna kem- ur umhverfið til sögunnar. En ef við lítum nú aftur á mannfólkið, þá er augljóst, að það er ekki allt jafn líkt i byrj- un, eins og frækorn af sömu tegund venjulega eru. Jafnvel þótt við þrengjum iirval okkar svo, að það taki aðeins til barna einna foreldra, verður samt mikill mismunur á þeim, einkum um arfgengið. Máltæk- ið „sjaldan fellur eplið langt frá eikinni", er aðeins að nokkru leyti rétt. Hvernig verka þá þessi tvenns konar áhrif á okkur? Tökum til dæmis óttann eða kvíðann. Sérhverju barni er meðfæddur sá möguleiki, að þessar tilfinningar geti þroskazt hjá þvi. Þegar það vex, lærir það að óttast vissar hættur, svo sem eld. Slíkur ótti er öllum mönnum sameiginlegur, enda nauðsynlegur til viðhalds lífs- ins. Jafnframt, með aldri og þroska, hættir það að óttast aðra hluti, sem kunna að hafa verið allhræðilegir i augum barns, sökum stærðar og furðu- legs útlits þeirra. Flest fóllc er einnig svipað að þessu leyti. En brátt fer að koma í Ijós, að eitt barnið er öðru ólíkt, og kann það að minna á eðlisfar annars eða beggja foreldranna. Þú munt sjá, að fólk bregzt mjög misjafnlega við sömu raunveru- legu hættunni, eins og t. d. hæð (lofthræðsla), og sumt fólk er fullt af kvíða og hræðslu við al-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.