Úrval - 01.08.1963, Page 83

Úrval - 01.08.1963, Page 83
GÖNG UNDIR EÐA DRÚ YFIR ERMARSUND 95 í Pas de Calaissvæðinu i Frakk- landi. Nú er einmitt rétti tíin- inn fyrir skipuleggjendur bæja og borga í Kenthéraði að hefja undirbúning þessarar mögulegu breytingar, svo að iðnaðaraukn- ingin muni eklci eyðileggja eitt fegursta hérað Bretlands. Slík tengsl myndu einnig verða til þess að efla enn hina sterku hagrænu stöðu Lundúna. Hið upphaflega mikilvægi Lund- úna á dögum Rómverja skapað- ist vegna staðsetningar borgar- innar við fyrsta auðvelda vaðið á Themsá á leiðinni frá megin- landinu til helztu anarra staða á Bretlandi. Þes«i landfræðilega hagkvæma lega hefur haldið mikilvægi sínu allt frá dögum Rómverja, en líklegt er, að mik- ilvægið muni enn styrkjast og eflast, þegar ný, öflug samgöngu- leið skapast, sem mun hafa í för með sér geysilega aukningu umferðarinnar milli Bretlands og meginlandsins í linu, sem liggur beint til Lundúna og gegnum borgina. Ef til vill er helzta þjóð- félagslega vandamálið við slík náin tengsl yfir Ermarsund ein- mitt það, að slík tengsl munu styrkja geysilega tilhneiginguna til flutnings íbúa til suðaustur- hluta Englands. Þennan flutn- ing er ekki hægt að stöðva. Fólk mun búa þar sem það vill búa, og umráð yfir staðsetningu iðn- aðarfyrirtækja verða að byggj- ast á tilliti til hagfræðilega hag- kvæmra rekstrarskilyrða. Þar að auki er það ekki víst, að stöðva ætti þennan flutning, enda voru hinir miklu fólks- flutningar til norðurhéraðanna á 18. og 19. öld afleiðingar tæknilegrar þróunar, svo sem mikilvægi kolanna, en ýmsir þeir tæknilegu þættir eru miklu þýðingarminni núna. En það er hægt að hindra endalausa út- þenslu úthverfa borganna allt sunnan frá Dover til Luton eða enn lengria. Slikt verður að hindra. Reynist slíkt gerlegt, munu hinir þjóðfélagslegu kostir nán- ari tengsla yfir Ermasund verða geysilegir. Nú þegar er að verða eftirtektarverð breyting í þjóðlifi Bretlands vegna áhrifa frá meginlandinu. Þar á meðal má nefna kaffibari og hóp- skemmtiferðir erlendis. Þegar slík samgönguleið verður kom- in um Ermasund, verður ekkert eðlilegra en að aka til Briissel og eyða helginni þar. Bílferðin frá Lundúnum mun aðeins taka um fjóra tíma. Þegar slíkt ger- ist, mun Bretland í raun og veru hafa tryggt stöðu sína í heim- inum sem hluti af Evrópu frem- ur en eyja aðskilin frá Evrópu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.