Úrval - 01.08.1963, Side 93
ANTONÍUS Oti KLEOPÁTRA
105
§ og miskunn Rómverja. Ivleo-
patra lagði því af stað á fund
Antoníusar til þess að ræða við
r hann um framtíð og örlög' lands
síns.
Er hún lá á hinum skrautlega
legubekk í konunglegri snekkju
sinni, umkringd blaktandi blæ-
vængjum, er færa skyldu henni
svala i hitamollunni, varð henni
liugsað til þess dag's fyrir tiu
árum, er hún hafði haldið á
fund annars Rómverja, Júliusar
Cæsars.
Hún var dóttir Ptolemianna
og hafði setzt að völdum ásamt
hróður sínum, er var yngri að
árum, en brátt höfðu öll völd
verið af henni tekin, og liún
hafði verið rekin í útlegð. Hinn
sigursæli Cæsar hafði komið til
Austurlanda. Hún var ung og
ói’eynd, og' í einfeldni sinni
hafði henni fundizt, að hún
yrði að fá tækifæri til þess að
ræða við hann og biðja hann
um hjálp til þess að hún mætti
setjast aftur að völdum. Hann
liafði neitað henni um áheyrn.
Hinn mikli hershöfðingi hafði
engan tíma til þess að sinna er-
I indum unglingssúlkna. Hún
hafði því sent honum orðsend-
ingu og sagt honum, að hún ætl-
i aði að senda honum gjöf, er
væri sæmandi hinum mikla
Cæsar. Og þegar þrælar lxennar
komu með hina fyrirferðar-
miklu gjöf og vöfðu umbúðun-
um utan áf henni, var það sjálf
Kleopatra, sem birtist líkt og
fiðrildi, sem losnar úr viðjum
púpunnar, likt og gimsteinn i
skríni. Hún hafði töfrað Cæsar
algerlega. Hann hafði barizt
hennar vegna, sigrað og lyft
lienni upp i hásætið að nýju.
Þegar hann hélt síðan heim til
Rómar að nýju, hafði hún farið
með honum, en snúið siðan aft-
ur til konungsi'ikis síns eftir
dauða hans.
Markús Antóníus var kominn
af einni tignustu ættinni í Róm.
Hann hafði verið einn af helztu
hershöfðingjum Cæsars, einn af
leiðtogum lýðveldisins og einn
af nánustu vinum Cæsars. Þeg-
ar Cæsar hafði verið ráðinn af
dögum, var Antoníus einn
þeirra, sem börðust um æðstu
tignarsæti heimsveldisins róm-
verska. Hershöfðingjarnir börð-
ust um völdin. En nú hafði
náðst samkomulag um sameig-
inlega yfirstjórn þeirra Anton-
■isar, Oktavíanusar og Lepidus-
ar, er stjórna skyldu rómverska
liei 'sveldinu í sameiningu.
A toníus hafði eytt mestum
hluí v ævi sinnar í herbúðunum.
Á anga aldri liafði hann verið
Uinn rnesti eyðsluseggur. Hann
hafði drukkið og' spilað fjár-
hættuspil, en hann hafði eipnig