Úrval - 01.08.1963, Page 113

Úrval - 01.08.1963, Page 113
ÞÆTTIfí Úfí GfíÓÐUfíSÖGU IIÁLENDISINS 125 Uppblásturinn liefur nú eytt meginhluta þess gróSurlendis, sem legið hefur milli Langjök- uls og Hofsjökuls og ógnar nú síöustu gróðurleifunum við Hvítárvatn. Þurrlendisriminn austur af Hvítárnesi heitir TjarnheiÖi. Bendir nafnið til þess, að þar hafi verið heiðarland með tjörnum. Nú er heiðin öri'oka, nema þessi rimi, og sést þar nú cngin tjörn lengur, því að allt vutn hripar niður úr gróður- lausum melunum. Efstu melkollar á Kili hafa sennilega löngum verið auðir, en uppblástur jafnvel byrjað frekar þar, sem skógur var fyr- ir, eða á mörkum skógar og gras- lendis og landeyðingin síðan unnið sig niður eftir skóglend- inu. Við áfokið á gróðurjaðar- inn þykknar jarðvegurinn ört, og reynist erfitt fyrir jurtir, sem vaxa á þeim jaðri, að draga til sín nægilcgan raka til viðurvær- is. Verður sá gróður því auð- veldlega áframhaldandi upp- blæstri að bráð. Þannig eru þess dæmi, að uppblástur staðnæm- ist jafnvel elcki við mýrlendi, því rofabarðið í mýrarjaðrin- um heldur áfram að þorna og eyðast. Þannig gengur stöðugt á jarðveg mýrarinnar, unz ekk- ert er eftir nema leirflag eða rakur melur. Nú á tímum liggja helztu upp- blásturssvæðin í uppsveitum Ár- nes- og Itangárvallasýslu, og hef- ur á þessu timabili einkum eyðzt jarðvegur á þvi landi, sem lá ofan hæstu sjávarmarka, enda mun sú jarðvegsgerð öllu gljúp- ari og er cf til vill síður fær um að halda jarðraka en sú, sem stendur á þéttum sjávarleir. OfíSAKIfí UPPDLÁSTUfíS Á KILI. Margt hefur verið ritað og rætt um, hverjar séu orsakir uppblásturs hér á landi. Fyrir nokkru hefur Sigurður Þórar- insson gert því góð skil (1961). Telur hann ýmislegt benda til þess, að uppblásturinn hafi komið i lcjölfar eyðingar skóg- anna og því orðið óbeinlínis af völdum manna. Landnámsmenn hafla flestir hagað sér líkt og Blund-Ketill í Þverárlilið, en þar voru á landnámsöld hrískjörr og smá- skógar, en hann lét ryðja víða í skógum og byggja þar (Land- náma 1948). Með sviðningum hafa stór svæði verið eydd á fyrstu tímum byggðarinnar hér á landi. Á þann hátt var skóg- lendi breytt i frjósamt graslendi, en síðan hefur búsmali smám saman rýrt það land með þús- und ára afrakstri og brottnámi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.