Úrval - 01.08.1963, Side 145

Úrval - 01.08.1963, Side 145
SÍÐUSTU DAGAR DOOLEYS LÆKNIS 157 hver ráS til þess að komast á lciSarenda," sagði Dooley. „Eigi hann ekki fyrir farinu, getur hann fengið peningana lánaða. Hann verður að sýna, að hann hafi ráð undir rifi hverju. Hann þarf kannske að betla og snapa, þegar hann er kominn austur i eitthvert Asíu-þorpið og getur sig ekki úr leðjunni hreyft.“ Sumir læknarnir voru dálítið hissa á frámkomu Dooleys. Þeir gerðu sér ekki grein fyrir því, að lifssaga þeirra hafði þegar verið rannsökuð, og því fannst þeim stundum sem Dooley væri nokkuð fljótur að taka ákvörð- un. Hann átti til að segja: „Allt í lagi, þér farið í næsta mánuði. Við hittumst i Hong Kong.“ Öðrum gramdist sjálfsöryggi hans, og álitu hann ósvífinn og þóttafuilan. Einn þeirra, dr. Ronald Wintrob, varð siðan valinn af Dooley sjálfum til þess að taka að sér yfirstjórn einnar aðalstöðvarinnar, Muong Sing, þótt einkennilegt mætti virðast, því að dr. Wintrob hafði aldrei gcðjazt að honum. ENDURFUNDUR GAMALLA VINA. Dooley lagði aftur af stað til I.aos í júli og stanzaði á Ha- ■waii í leiðinni. Þar hitti hann vin sinn, Jefferson Davis Cheek, en þeir höfðu fyrst hitzt árið 1956, rétt eftir að Tom hafði byrjað starf sitt í Laos. Jeffer- son hafði þá lengi langað til þcss að kynnast honum, því að honum hafði fundizt, að Iiann væri ekki vel þokkaður meðal Bandaríkjamanna í Vientianne, sem gagnrýndu sjálfsöryggi hans, ofstækisfullan áhuga og auglýsingastarfsemina í kring- um hann. Cheek segir svo um fyrstu fundi þeirra: „Þessi ungi maður virtist gæddur ofboðs- legri starfsorku. Hann bjó yfir geysilegu sjálfsöryggi og hafði alls ekkert umburðarlyndi með meðalmennsku i hverri mynd sem liún birtist. Það voru þessi einkenni, sem mörgu fólki geðj- aðist ekki að. En lirátt sá ég, að fátt af þessu fólki reyndi að skyggnast undir þetta yfirborð. Þá hefði það kynnzt manni, sem ól með sér ást á og sannið með hinum þjáðu hér á jörðu.“ (ilieek komst einnig að því, að Dooley var óskaplega einmana. Um þetta segir Cheek: „Lifi hans var eytt í góðverk, en sjald- an varð raunveruleg vinátta á vegi hans. Hann var prýðilegur ræðumáður, og honum var létt um að skrifa, en hann gat aldrei tjáð öðrum innstu tilfinningar sínar.“ Á þessum frumbýlistíma árið 1956, þegar Dooley hafði hvorki lært Lao né hinar ýmsu mál-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.