Úrval - 01.08.1963, Page 154

Úrval - 01.08.1963, Page 154
166 ÚR VAL ið rétti hann prestinum hönd- ina og þakkaði honum fyrir komuna. „Vertu sæll, faðir. Ég fer til New York í kvöld. Viltu minnast min í hænum þínum?“ Séra Boucher dvaldi hjá hon- um örstutta stund lengur og talaði um hitt og þetta. „Þá gerðist dálítið furðulegt,“ segir hann. „Ég nefndi orðið „Med- ico“ og Tom settist þá skyndi- lega upp. Augu hans leiftruðu, og hann var sem gerbreyttur maður. Hann sagði mér þannig frá „Medico“, að það var sem ég hefði aldrei kynnzt þeirri stofnun fyrr. Plann talaði um upphaf hennar, vöxt og áætlan- ir hans um framtíð hennar. Þetta var hinn gamli Tom Dool- ey, hinn ungi krossfari. Andlit hans ljómaði, kvalirnar voru nú gleymdar. Ég sat þarna sem lamaður.“ Ted Werner kom til hans um kvöldið og sagði, að allt væri nú tilbúið, en að fólkið hjá flugfélaginu vildi helzt ekki, að hann ferðaðist einn. „Ég sagði þeim, að ég vildi fara með þér. . . .” bætti hann við. En Dooley vildi ekki heyra það nefnt. „Ég ætlaði mér að fara einn, og einn fer ég. Og ég vil enga auglýsingastarfsemi. Segðu flugfélaginu það. Láttu Malcolm bara bíða mín á flugvellinum i New York.” Og einn fór hann. Hann krafð- isl þess að ganga éinn og óstuddur upp í vélina. Nokkr- um mínútum síðar hóf hin risa- vaxna flugvél sig á loft. Tom Dooley var lagður af stað frá Asíu í síðasta sinni. SÍÐUSTU DAGARNIR. 27,—30. desember. Malcolm beið á flugvellinum ásamt Ter- esu Gallagher, vinkonu þeirra. Tom staulaðist með erfiðismun- um niður þrepin. Hann sá, hvar sjúkrabíll beið og burðarúm var til taks við neðstu þrepin. „Þetta er óþarfi, Malcolm," sagði hann. „Ég verð með í bilnum þínum.“ Þau létu hann sitja í aftur- sætinu, og Tom reyndi að halda uppi samræðum á leiö- inni, þótt hann ætti augsýni- lega erfitt með það. Þau stönz- uðu fyrir utan sjúkrahúsið, sem Tom hafði áður farið í til skoðunar. Hann staulaðist óstuddur upp þrepin. Síðan var honum visað upp í herbergi á tiundu hæð, og þar hné hann niður i rúmið. Komið var fyrir trissu út- búnaði fyrir ofan rúmið, svo að han gæti hafið sig upp í upp- rétta stellingu með handiáfli. „Þessi trissuútbúnaður var mælikvarðinn á þverrandi krafta Toms,“ segir Teresa. „í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.