Úrval - 01.08.1963, Page 166

Úrval - 01.08.1963, Page 166
ÚRVAL 178 reykingum, með því að leggja á þig aðra erfiðleika samtímis. Þú skalt á hinn bóginn láta ýmis- legt annað eftir þér. Borðaðu þann mat, sem þig langar í, og njóttu hans vel. Fáðu þér kaffi- bolla öðru Iiverju eða gosdrykk, þegar þú finnur til löngunar til þess að reykja. Hafðu það fyrir venju að bera á þér piparmynt- ur, tyggigúm eða saltaðar hnet- ur. Þú skalt ekki hafa neinar á- hyggjur af því, að nú venjist þú á tyggigúm eða sætindi. Eft- ir þvi sem löngunin í tóbak dvinar, mun löngunin eftir staðgengii tóbaksins einnig gera það. En þú skalt samt hafa slíka staðgengla við höndina fyrstu vilcurnar og stinga svo einum upp í þig, hvenær sem þú finnur til tóbakslöngunar. Láttu svefninn hjálpa þér. Að kvöldi fyrsta dagsins skaltu hugsa um það andartak, áður en þú ferð i rúmið, að þú hafir alls ekki reykt neitt i dag. Hugs- aðu um liin ýmsu tækifæri dags- ins, þegar þú freistast til þess, en lézt samt ekki verða af þvi. Svo skaltu segja við sjálfan þig: „Á morgun ætla ég ekki að reykja.“ Endurtaktu þetta nokkrum sinnum, um leið og þig fer að syfja. Þetta mun verða hið síðasta í vitund þinni, þegar þú sofnar. Þegar þú vaknar næsta morg- un, skaltu minna sjálfan þig á, að þú ætlir líka að þrauka þenn- an dag án þess að reykja. Þú skalt ekki gera neitt stórmál úr þessu. Segðu bara sem svo: „í dag reyki ég ekki.“ Jafnvel þótt þú fylgir ekki öðrum reglum, sem teknar eru fram i grein þessari, mun þessi æfing, sjálfs- sefjun áður en þú sofnar, hjálpa þér yfir verstu erfiðleik- ana. Nú muntu komast að því, að auk ýmiss konar líkamlegr- ar ánægju, sem fjarvist tóbaks- ins færir þér, er einnig um að ræða skyndilega kennd um frelsi, sjálfstæði og sjálfsör- yggi, sem orsakast af þvi, að þú hefur getað verið án tóbaksins í hálfan dag, heilan dag og sið- an heila tvo daga. Þetta er á- köf, varanleg ánægjukennd, og eftir því sem þú finnur lengur til hennar, hjálpar hún þér til þess að herða þig gegn freist- ingu næsta augnabliks. Og auk þess er um að ræða þá ánægjulegu, uppörvandi kennd, að þú sért að gera dá- litið, sem þú getur verið stolt- ur af, svo að ekki sé minnzt á aukna heilbrigði og hamingju, allt til æviloka. Sex mánuðum eða sex árum síðar muntu neita vindlingi, þegar þér er boðinn hann, en þú munt ekki neita honum aumingjalega, líkt og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.