Úrval - 01.12.1963, Page 13
12. Hefti r Des.
* Urval
Hellirinn í Betlehem
,,Hér var Jesús Kristur fædclur af Mariu mey“ .... t
guðspjalli sínu segir Lúkas, að María hafi lagt nýfædd-
m son sinn „í jötu, þar eð ekkert rúm var í gistihús-
inu“.
En hvar var sú jata?
sem gripahús?
Eftir Denis O Shea.
uðspjallamaðurinn
Lúkas segir frá þvi
í guðspjalli sinu, að
María mey hafi lagt
son sinn nýfæddan
„í jötu, af því að það var ekk-
ert rúm fyrir þau í veitinga-
húsinu.“ Af orðinu „jata“ má
ráða, að húsaskjólið, sem Jósep
fékk, hafi verið einhverskonar
peningshús. Hvar fann Jósep
þetta peningshús? í hvaða hluta
Betlehems var það? Almennt er
talið, að þetta peningshús hafi
verið heilir á völlunum fyrir
utan borgina. En það er nokk-
Var hún í helli, sem notaður var
urn veginn víst, að penings-
húsið hefur verið hluti af veit-
ingahúsinu. Það var kjallari,
svipað eins og kjallarahæð í
nýtízku gistihúsi. Slika kjallara
má finna enn, eins og í Khan
Djoub-Yousef, sem sennilega er
fornt ferðamannagistihús (cara-
vanserai). Það er byggt utan
um ferhyrndan húsagarð með
veggjum allt í kring, og fram
með þeim yfirbyggð súinagöng.
Ferðamaðurinn teymir asna sinn
eða úlfalda, fjárhirðirinn fé sitt
og gripahirðirinn nautgripi sína
yfir opinn húsagarðinn og eftir
Catholic Digest.
25