Úrval - 01.12.1963, Side 19
HELLIÍUNN í BETLEHEM
og við gerum og geyma það
sem vetrarfóður, og engar sagn-
ir eru um það, að Hebrear hafi
haft slikan sið. í sannleika sagt
ætti það ekki við, þar sem vet-
urinn er sú árstið, þegar gras-
ið grær lijá þeim. Skepnum á
fóðrum er gefið skorið gras,
blandað byggi.
Bygghálmur var hið venju-
lega fóður, sem notað var i pen-
ingshúsum Salomons. „Mun villt-
ur asni rymja, þegar hann hef-
ur gras? Eða nautið öskra þegar
það stendur við fulla jötu? spyr
Job. Hið hebreska teben er hið
sama og hið arabiska tibn, sem
er stráið af hveiti og byggi,
skorið í þreskivélinni i eins til
tveggja þumlunga búta og meira
og minna klofið og tætt og bland-
að hismi. Það er hinn óhjá-
kvæmilegi fylgifiskur með öllu
31
fóðri fyrir jurtaætur meðal hús-
dýranna.
Samkvæmt arfsögninni voru í
hellinurn uxi og asni. Svo hafði
Esaja sagt: „Uxinn þekkir eig-
anda sinn og asninn jötu hús-
bónda síns.“ Þess hefur verið
getið til, að arfsögnin eigi rætur
að rekja til þessara orða Esaj-
asar, en hellirinn var gripahús,
hinn eðlilegi staður fyrir þessar
skepnur. Asnann átti Jósep; ux-
ann átti einhver annar ferða-
maður. Einn hinna gömlu latn-
esku lofsöngva (De Nativitate
Domini = Um fæðingu Herrans)
kveður um uxann og asnann,
sem miðla hinum nýfædda
Lausnara hita með andardrætti
sínum. í kristinni list, allt frá
6. öld til hinnar 10., er ekki til
nein mynd af hellinum án þess-
ara tveggja dýra.
Það leikrit, sem stytzt hefur „gengið“ í allri sögu leiklistar-
innar, var leikið í London 1870. Var það leikritið „Ecarte“ eftir
Newry lávarð. Var sýningum hætt eftir fyrsta þátt.
Þetta var ekki af fjárhagsástæðum. Leikendurnir urðu bara
alveg dauðadrukknir af kampavíni, er nota átti sem nesti í atriði,
sem sýna átti borðhald úti i skógi.
Skilgreining á fataskáp eiginmanna: Geymslurými, notað af
eiginkonum, sem eiga ekki neina „almennilega" flík til þess að
klæðast í.