Úrval - 01.12.1963, Qupperneq 24
36
Ú R V A L
lálniga á klæðaburði sínum.
Þannig var það, að þegar henni
datt í liug að ganga um þitför
áður en hún lagðist til hvíldar,
var lnin klædd mjög þykkum
ullarfötum, hnjáskjólum frá Sviss
(eftiriæti hennar), tvennnm jers-
ey undirpilsum, köflóttum cash-
mere-kjól sem náði niður á ensku
stígvélin hennar, húfu, ullartrefli,
ullarsokkum upp að hnjám, en þá
hafði 70 ára aðdáandi hennar,
Charlot hertogi i Frak'klandi
gefið henni, handskjól úr rússn-
eskum safalaskinnum, en þar
hafð hún óvart skilið eítir byss-
una sina, sem var af Colt-gerð
— og utan yfir öllu þessu var
hún í 60 þúsund dollara chin-
chilla-kvöldkápu.
Bf einhver var undir storma
Atlantsiiafsins búinn, þá var frú
Brown það. Hún var samt sem
áður ekki búin undir árekstur
við isjaka. Þrátt fyrir það er
nafn hennar meðal þeirra sem
ekki voru sagðir hafa æðrazt,
er Titanic sökk. Hún reyndi sitt
bezta til að róa konur og börn.
Hún neitaði jafnvel að fara um
borð i bjögurnarbátinn þar til
búið var að koma konum og
börnum fyrir.
En þegar i bátinn var komið
tók hún við stjórn. Það voru að-
eins fimm karlar um borð, en
urn 20 konur og börn. „Byrjið
að róa“ skipaði hún TOÖ.nn-
unum, „og af stað.“
Meðan hún hafði auga með
mönnum fór hún að afklæðast.
Chinchilla-kápan hennar var
breidd yfir þrjú skjálfandi börn.
Eina eftir aðar tindi hún af
sér spjarirnar og rótti elztu og
veikustu konunum. Sagt er að
hún haifi verið stórkostleg á að
lita, þar sem hún stóð i hópi
skelfdra farþega í eldglæring-
untim, á lífstykkinu, hnjáskjól-
unum góðu, sokkunum hans
Charlots hertoga og skónum
veglegu einum klæða.
Einn ræðaranna var um það
bil að gefast upp. „Hjartað í
mér“ sagði liann.
„Til fjandans með hjartað í
þér‘ sagði Molly. „Haltu áfram“.
Hún tók Við einni árinni og
byrjaði að róa, byssan hékk
við mitti hennar i reipi. Brátt,
fóru að koma blöðrur á hend-
ur frú Bro'wn. En hún gafst
ekki upp. Það tók að blæða úr
ló’fum hennar. Hún skar ræmur
úr svissnesku hnjáskjólunum og
batt um hendur sér.
Þegar farþegarnir voru alveg
að gefast upp, söng hún.
„Fjandans gagnrýnendurnir
segja að ég geti ekki sungið“
hrópaði hún. „Jæja, hlustið á
þetta...........“ Og svo söng
hún lög úr óperum.
Hún hélt áfram að róa. Það
gerðu hinir einnig. Þeir vissu