Úrval - 01.12.1963, Side 42
54
ÚR VAL
Betlehem, liallar sér lúinn upp
að söðlinum á baki asnans.
Sérhvert smáatriði samsvarar
sér snilldarlega vel. Hrörlegir
veggir og þak gripahússins sýna
á meistaralegan hátt afar sann-
færandi fjarvídd. í bakgrunn-
inum til hægri má sjá turna
og spírur í Aresso; þar hlykkj-
ast dalur með ökrum, skógum
og kalksteinshúsum eins og Pi-
ero þekkti svo vel í San Sepol-
cro. Allt er þetta undir heið-
skírum liimni, sólargeislarnir
brotna i bláleitri móðu, og virð-
ist myndin forboði fyrstu upp-
götvana Impressionista í mál-
aralist.
„Ekki aðeins englarnir, held-
ur litirnir virðast syngja,“ segir
hinn frægi sérfræðingur í lista-
sögu, Sir Iíenneth Clark. Litir
Pieros og litabeiting hans frá
dökkum litum til ljósra til þess
að ná nákvæmari fjarvídd, varð
til þess að litameðferð á Ítalíu
tók miklum framförum. í „Fæð-
ingu Krisís“ má greinilega sjá
þessa snilldarlegu litameðferð,
þótt myndin sé nú nokkuð farin
að fölna. Það mætti kalla mynd-
ina „sinfóníu í bláu“ — ailt frá
sterkbláum lit skikkju Maríu
meyjar og blágráum klæðum
englanna og myrkbláum skugg-
unum í gripahúsinu til hinna
veikfjólubláu lita í landslaginu
og liinum sólbakaða, veikbláa
himni. Öll þessi litabeiting var
þaulhugsuð hjá Piero. Ilann
trúði því, að alheimur guðs
væri hyggður ujip á strangstærð-
fræðilegan hátt.
En þegar við stöndum frammi
fyrir þessari mynd af fæðingu
Krists, gleymum við, að Piero
della Francesca var „besti rúm-
fræðingur sinnar tíðar.“ Okkur
hættir jafnvel til að gleyma því,
að við erum að liorfa á mál-
verk. Við bókstaflega skynjum
móðurástina. Eins og móðirin,
erum við full undrunar og aðdá-
unar. Við heyrum næstum trú-
arhitann í söng englanna: „Dýrð
sé guði í hæstum hæðum, og
friður á jörðu sé með þeim
sem hann hefir velþóknun á.“
Eiginkonan, sem er að byrja að prjóna örlitlai flík, segir upp
úr eins manns hljóði við eiginmann sinn: „Já, alveg rétt, ég ætl-
aði einmitt að segja Þér það ... smkvæmt skoðun sérfræðings-
ins er þett alls ekki eintóm ímyndunarveiki!“