Úrval - 01.12.1963, Side 47
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR
59
aði á menn eins og rafmagns-
straumur. Og dagleg iðkun leik-
fimi hafði sín áhrif og það var
oft glímt. Þá hafði skemmtilegt
félagslíf sín áhrif.
Skólastjóri átti það til, milli
kennslustunda og stundum við
önnur tækifæri, að þrifa til
pilta og fara i tusk við þá, og
þeir, sem vildu greinilega
ekki vera með og drógu sig af-
siðis, máttu vara sig. Halldór
gal átt það til að kippa þeim
fram á gólfið.
Halldór virtist flestum rösk-
lega meðalmaður á hæð, en
hann var svo byggður, að hæðin
leyndi á sér. Hann var þétt-
vaxinn og þrekvaxinn og sam-
svaraði sér vel, snar í hreyf-
ingum öllum og hinn hvatleg-
asti, leiftrandi lífsfjör i augum,
bjart yfir andlitssvipnum, svo
að minnti á fjallshnúk, sem
stirnir á, en á augabragði gat
svipurinn þyngst og harðnað,
ef honum rann í skap, og var
það þá líkast því, sem skugga
af skýi brygði á hinn bjarta
hnúk í svip — en aðeins í svip,
því að Halldóri rann fljótt reiði.
Hún gat þotið upp sem gos, en
hjaðnaöi fljétt.
Halldór var þéttari u»i herð-
ar og sterklegri en aðrir menn,
sena ég hefi þekk-t, að undan-
teknuiM Jóhannesi Jósefssyni
glimnkappa, en f.jörið og snerp-
an þó meiri en kraftarnir. Og
ekki fór Halldór dult með það,
að sira Björn frændi hans hefði
verið allmiklu sterkari, en þeir
reyndu oft með sér. En þess
er að geta, að síra Björn var
saman rekinn kraftamaður og
að sögn með handsterkustu
mönnum.
Áður en ég vík nánara að
kynnum mínum af Halldóri sem
dreng og nemanda, vil ég endur-
taka eftirfarandi, sem ég hefi
áður sagt í lengra máli:
Þegar breytingin verður (sbr.
það, sem áður var sagt), kemur
Halldór að skólanum fullur
brennandi áhuga, nýbúinn að
afla sér menntunar í Landbún-
aðarháskóla Danmerkur, og að
kynnast dönskum bændum og
búnaðarháttum. Halldór sá
glöggt hvað af hinu marga, er
hann kynnti sér erlendis, gat
orðið hér til nokkurrar fyrir-
myndar, en framar öðru fann
hann sárt til þarfarinnar, að
vekja hina upprenaandi bændulr
landsins til dáða og athafna.
Gamlar, úreltar vinnuaðferðir,
allt sleifarlag og deyfá var eitur
í hans beiaum. Hann vildi nota
véla- og hestaflið, þar sem þvi
yrði við komið, og það var ekki
#iii>ast um vert forgöngu bs«as
á því sviði. Kynbótatilraua«kr
lians á nautgripastofninum báru
góðan 'áramgur. MjólkurafHrðár