Úrval - 01.12.1963, Qupperneq 60
72
Ú R V A L
skipti sem minnzt er á hrein-
dýr og sleða í sambandi við
jólasveininn. Þetta eru liáamer-
ískar uppf’inningar. Hvorugt er
að finna í evrópskum þjóðsög-
um.
Bæði sleðinn og hreindýrið
og jafnvel einnig jólasveinninn
sjálfur hefðu e. t. v. fljótt fallið
í gleymsku ef Clement C. Moore,
klerkur i New York, hefði ekki
komið til sögunnar. Um jóla-
leytið árið 1822 skrifaði Moore
kvæði fyrir börnin sín. Kvæðið
hét Heimsókn heilags Nikulásar,
en er nú betur þckkt undir
nafninu Aðfangadagskvöld (The
Night Before Christmas). í
fyrstu fannst Moore kvæðið
ekki samhorið virðingu sinni,
og hann viðurkenndi ekki, að
liann væri höfundur þess fyrr
en árið 1837, þegar það var
gefið út í kvæðakveri. Moore
lxafði vissulega lesið hók Irv-
ings, en þó slær hann enn á
nýja strengi. Hann sólti lieilag-
an Nikulás sjálfan í bók Irvings
og liollenskrar þjóðsögur, en
við lestur Knickerbocker History
varð Moore minnisstæðust lýs-
ingin á hinum glaðlyndu hol-
lenzku borgurum með livitu
skeggin, rauðar skikkjur og
breið leðurbelti uin sig miðja
og i leðurstígvélum. Þannig var
það, að í kvæðinu fyrir börn
hans breyttist hinn virðulegi
heilagur Nikulás í feitan og glað-
lyndan Hollending. Og úr bók-
inni Vinur barnanna, sem kom-
ið hafði út árið áður og Moore
hafði sennilega keypt handa
börnum sínum, sótti hann hrein-
dýrahugmyndina, en nii voru
hreindýrin orðin átta i stað
eins.
Árið 1837, eða sama ár og
kvæði Moores kom út, var Santa
Claus málaður með olíulitum í
allri sinni dýrð, og það, þótt
undarlegt megi virðast, á banda-
ríska herskólanum í áYest Point.
Myndina málaði Robert W.
Weir, prófessor í listum við
skólann, og sýnir myndin feitan
og sællegan jólasvein, sem er i
þann veginn að skríða upp um
stromp, el'tir að hafa fyllt nokkra
sokka, sem hengdir eru við ar-
in. Skikkja hans er rauð og
brydduð með hvitum feldi, og
pokinn á bakinu á honum er
að springa af gjöfum.
Næstu ár notuðu nokkur fyrir-
tæki i New York mynd af jóla-
sveininum á auglýsingaspjöld
sín um jólaleytið. En það var
ekki fyrr en árið 1863, að öll
þjóðin fór að ráði að viður-
kenna tilveru hans. Þetta ár
byrjaði Thomas Nast, hinn mikli
skopmyndateiknari, að teiknn
jólamyndir af honum í tímarit-
ið Harpers Weekly, sem var þá
einna vinsælasta tímarit Banda-
\