Úrval - 01.12.1963, Síða 75

Úrval - 01.12.1963, Síða 75
BORGLV HLJÓÐA 87 honum það lítt eitt sér, ef hinna hæfileika hans missti við, eins og dæmi sýna um afbrigðilegt fólk, sem kann að vísu að hafa gott minni, en skortir t. d skilning og æðri vitsmuni. Hvernig er með minnið, hina hljóðu borg hugans, getur það rúmað og geymt ótakmarkað? Eða er réttara að líkja því við strætisvagn? Hann tekur aðeins takmarkaðan fjölda farþega, og þvi fleiri, sem fara upp i hann að framanverðu eftir að hann er fullskipaður þvi fleiri og jafn- margir verða að fara út að aft- anverðu. Þannig kann þetta að virðast um minnið. Hið nýja, er við lærðum, eins og þokar burt hinu gamla, sem við höfum áður numið. Og aðeins stærstu at- burðirnir lifa i minningunni. En allar líkur benda samt til þess, að við gleymum í raun og veru aldrei neinu, og að i borg hugans sé ótakmarkað riim. En sumt eins og leitar út í skuggahverfi og undirheima þeirrar borgar, en aftur býr annað i velupplýstu og fjölförnu miðbiki hennar. Þið hafið e. t. v. reynt það, að t. d. nafn á ein- hverjum góðkunningja ykkar er allt í einu alveg stolið úr ykkur og þið getið með engu móti komið því fyrir ykkur, hversu mjög, sem þið reynið til þess, en óvænt og síðar skýtur svo nafninu upp í huganum. Eitt- hvert lag, orð, atvik,lykt o. s. frv. vekur oft hugarástand og myndir frá löngu liðnum tímum, og við endurlifum það, sem við höfð- um algerlega „gleymt". í dá- leiðslu er unnt að kalla frani og láta mann muna það, sem hann i vökuástandi hefur enga hugmynd um. Sum gleymska er líka líknarsöm ráðstöfun for- sjónarinnar. Það gæti verið manninum óbærilegt, ef hann myndi allt, sem hann reynir eða fyrir hann ber. Hinsvegar get- um við og oft á svipstundu sótt inn í hugarboi'g okkar það, sem við kjósum. En minnið er okk- ur ekki alltaf jafntrúr og skyldu- rækinn þjónn og' við vildum Það er stundum engu líkara en að liann hafi fyrirvaralaust hlaupið úr A’istinni. Minnið er líka misgott eins og allir með- fæddir æfileikar manna. Sumir eru fæddir með gott og traust minni, en aðrir með lélegt og ó- áreiðanlegt. En minnið lýtur hinu sama vaxtar- og hnignunar- lögmáli og allir andlegir og lík- amlegir hæfileikar mannsins. Gott minni getur slappazt, en lélegt minni má magna og kveða yfir því þá „galdra“, að það hatni ótrúlega mikið. Og' slíkt „höfuð Mímis“ er gott að hafa jafnan með sér á ferðum sínum. Mun ég nú benda á nokkrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.