Úrval - 01.12.1963, Síða 88
100
ÚR VAL
ir Dr. Barlow. „Engin furða
þótt sjúklingarnir kæmu sjaldan-
aftur i aðra sprautuna. Ég spraut-
aði mig annan hvern dag í 40
daga, og hafði velgju allan tim-
ann. Mig verkjaði i öil liðamót,
og að lokum var ég örmagna.
Jafnvel enn í dag, 84 ára gamall,
fer hrollur um mig, hvert sinn,
sem ég sé stungunál.
1 iok ófriðarins sendi banda-
ríski herinn 406. læknarannsókn
arstofu (Medical General Labor-
atory) sina til Tokyo, til þess
að rannsaka hitabeltissjúkdóma.
Eitt aí' samfelldum verkefnum
rannsóknarstofunnar var, að
finna hið óaðfinnanlega eitur,
sem eyddi sniglum án þess að
skaða menn, fiska, húsdýr eða
vatnagróður. Eitt efnasamband,
sem reynt var um 2ja ára skeið,
eyddi 99% sniglanna í 40 hekt-
ara hrísgrjónaakri ibpanna í
Nagatioshi-þorpi. Áður en til-
raunin hófst, hafði helmingur
þorpsbúanna, 1050 að tölu, sjúk-
dóminn, en seinna ár tilraunar-
innar tólc ekki einn einasti
þorpsbúi sjúkdóminn. Þorpsbú-
ar voru afar þakklátir, enda þótt
eiírið ynni stórtjón á fiskistofni
þeirra, sem var ein helzta fæðu-
tegund þeirra.
Enn hefur ekki fundizt lin-
dýraeitur, sem er 100% öruggt.
En þar sem sniglarnir verða
kynþroska 2ja mánaða gamlir,
og taka þegar að verpa 20—30
eggjum, er fræðilega hugsanlegt
að aðeins einn eða tveir sniglar,
sem lifa af eitrunina, séu að
ári liðnu orðnir að 3 milljónum.
Síðan 1950 hafa rannsóknar-
flokkar frá „Alþjóða Heilbrigð-
ismálastofnuninni“ haldið uppi
tilraunum. í Egyptalandi hafa
áveituskurðir verið fóðraðir með
steinsteypu, til þess að fæla
sniglana frá. Á tilraunabúgarði
i Ghana virðist hafa tekizt að
rjúfa sambandið milli snigl-
anna og ormanna, með því að
veita á hrísgrjónaakrana með
vissu millibili.
Því miður Iiafa orðið litlar
framfarir í meðferð sjálfs sjúk-
dómsins. Vísindamennirnir, sem
stjórna herferðinni gegn sjúk-
dóinnum, eiga enn eftir að finna
áhrifameira lyf en vínsteininn,
sem Dr. Barlow notaði. En þeir
eru bjartsýnir. Þeir benda á,
að enginn sjúkdómur hafi verið
sigraður á einni nóttu. Og þegar
á það sé litið, hve skammt sé
síðan skipuleg herferð var gerð
gegn sniglasóttinni, telja þeir
líkurnar á heppilegum mála-
lokum góðar.