Úrval - 01.12.1963, Síða 89
.4 L 1» .1 Ó » A L « « R K « L, A M
,,IMTERPOL“
Eftir John Baker White.
wgta álverkum, að verð-
mæti 400.000 sterl-
jyl ingspund, hefur verið
stolið úr listasafni í
Lundúnum, og að-
stoðar Scotland Yards hefur
verið ieitað. Eitt fvrsta verk
Scotlands Yards er að senda
fréttir þessar til lítillar hygg-
ingar i París, nr. 37 Bis við Rue
Paul Yalery, Paris 16. Nokkrum
minútum síðar hafa lögreglulið
landa utan kommúnistaríkjanna
móttekið nákvæmar upplýsingar
um hin stolnu málverk með hjálp
fjarskiptitækja. Alþjóðalögreglan
„Interpol“ er komin á stúfana.
Frá aðalstöðvum sínum i ró-
legu stræti nálægt Sigurhoganum
heldur Interpol-Organisation
Internationale de Police Crimi-
nelte — uppi sambandi við lög-
reglulið 26 landa innan vébanda
sinna. Ekkert kommúniskt ríki
er þeirra á meðal, enda vita
Fólk gerir sér almennt hinar
furöulegustu hugmyndir um
starfsemi alþjóöalögreglunnar
■— „hiterpol“ —, hugmyndir,
sem umvaföar eru helzt til
miklum cesileikablœ. Hlutverk
hennar er þó geysilega mikil-
vægt, enda fjallar hún um á að
gizka 3000 mál árlega og er
alþjóölegri glœpastarfsemi mik-
ill þyrnir í augum.
glæpamennirnir það ofur vel.
Yfirmaður Interpol er hr. Mar-
cel Sicot. Það er myndarlegur
maður á sextugsaldri. Ilann starf-
aði í frönsku lögreglupni, áður
en hann tók við þessu nýja starfi
sínu. í þau fáu skipti, sem hann
fæst til þess að ræða starf sitt,
leitast hann við að eyða þeim
röngu hugmyndum, sem fólk er
haldið um starf Interpol. Ein
þessara hygmynda er sú, að þetta
— English Digest —
101