Úrval - 01.12.1963, Síða 101
Freðln jörð
í kuldabeltunum er jörð víða frosin úrið u'm kring,
þótt snms staðar þiðni efsta yfirborðið. Veldur
þetta að sjáljsögðu ýmsum erfiðleikum þar
sem byggðir eru, við námugröft og aðra
atvinnuvegi, og hinn freðni, svik-
uli jarðvegur hefur sína leynd-
ardóma að geyma.
Eftir James L. Dyson.
rið 1799 var Tungu-
siani nokkur, Shum-
akov að nafni, að
veiðum nálægt mynni
Lenafljótsins. Veitti
hann þá athygli einhverju ein-
kennilegu, innifrosnu hátt uppi
i ieirjaka. Þar sem hann hafði
einhvern grun um, að þarna
kynni að vera um eitthvert verð-
mæti að ræða, ákvað hann að
koma þangað aftur að ári liðnu
ef vera mætti að þessi hlutur
hefði þá þiðnað úr leirjakanum.
Hann kom þangað síðan árlega i
fjögur ár, en alltaf var þessi
undarlegi hlutur frosinn i ieir-
jakann. Þó hafði þiðnað það
frá honum, aHð Shumakov gat
séð, að þarna mundi um að ræða
skrokk af' stóru dýri með mikl-
ar skögultennur. Það var ekki
fyrr en í fimmta skiptið, sem
Shumakov gerði sér ferð þang-
að á staðinn, að hann hafði er-
indi sem erfiði; skrokkurinn
hafði þiðnað úr jakanum og lá
nú við rætur hans. Skrokkur-
inn var þá heill og í góðu á-
sigkomulagi; húð, kjöt og bein
samfast.
Tvö næstu ár lá svo skrokk-
urinn ekki nema að nokkru
leyti þakinn leirnum, sem þiðn-
að hafði úr jakanum, og rifu
þá birnir og úlfar í sig að hon-
um, allt það, sem þeir náðu tíl.
Sem betur fór barst fregnin
U3
Science Digest