Úrval - 01.12.1963, Side 103
FfiEfílN JOIifí
115
áður fundizt.
Þó að þetta væri fyrsta loð-
fílsbeinagrindin, sem sett var
saman, og aldrei hefðu fundizt
jafn heillegur skrokkur áður,
var þetta ekki í fyrsta skiptið,
sein leifar þeirrar dýrategund-
ar fundust á þessum slóðum ■—
og ekki heldur það síðasta. í
i'itgerð, sem birtist í annálum
Bandaríska heimspekifélagsins,
árið 1929, gerir I. P. Tomachoff
grein fyrir leifum 34 loðfila, sem
fundist hafi á tímabilinu 1692--
1924. Fundust þær yfirleitt norð-
an heimskautsbaugs. Hafa skög-
ultennur og bein úr loðfílum
svo þúsundum skiptir fundizt
í síberísku freðmýrunum.
Fáar, eða ef til vill.engar af
þessum leifum voru þó eins
heillegar og skrokkurinn, sem
Adams fann þarna. Yfirleitt hef-
ur mestmegnis verið um beina-
fundi að ræða, og beinin þá
meira og minna brotin og sködd-
uð, skögultennur, hár og hálf-
rotnuð kjötflykki, og er það til
marks, að oft hefur það verið
rotnunardaunninli, sem dró at-
hyglina að þessum leifum.
Hvernig stóð á því, að loð-
fill sá, sem við Adams, rússn-
eska dýrafræðinginn, er kennd-
ur, varðveittist allan þennan
óratíma, og við hvaða aðstæð-
Ur varðveittist hann?
Þessir loðfílar liggja frosnir
i sinni fjöldagröf, eingöngu af
því að jarðvegurinn, þar sem
þeir hvila, hefur verið botn
gaddaður óratima. Fræðilega er
yfirleitt átt við það, þegar rætt
er um langfrost i jörðu, eða
staðfrost, eins og það er oftast
kallað, að allt sé samfrosið,
undirstöðubergið, mold, möl og
sandur og leir, og hafi ekki
þiðnað, eða hitastigið komizt