Úrval - 01.12.1963, Blaðsíða 106

Úrval - 01.12.1963, Blaðsíða 106
118 UR VAL ið; þar fyrirfinnast líka gljúpar æðar og lög, sprungur og hellar. En í þvi undirstöðubergi er hinsvegar ekki um eiginlegt vatn að ræða. Það er allt gadd- frosið, hefur breytzt í ís. í leir og sandlögunum og öðrum jarð- vegi ofan á undirstöðuberginu, má jafnvel geta sér þess til að ísinn sé umfangsmeiri en í berg- inu, þar eð vatn, sem frýs, eykst um einn tíunda hluta að um- fangi; myndar við það jirýst- ing, sem nemur 1.000 kg. á hvern ferþumlung, og sprengir þannig frá sér allt það viðnám, sem ekki stenzt þrýsting þess, svo að það fái nægilegt rými sem ís. Niðri i undirstöðuberginu fyllir ísinn allar sprungur, og sömuleiðis gljúpari lögin að ein- hverju eða öllu leyti, en þó má gera ráð fyrir, að magn hans þar nemi ekki nema einum fimmta hluta, sennilega yfir- leitt mun minna, að umfangi miðað við bergið. En í jarð- lögunum ofan á berginu hlýt- ur magn hans að verða stórum meira hlutfallslega. Hvað veldur staðfrostinu, og eins því, að það ræður rikjum á þessum afmörkuðu svæðum? Við vitum nú orðið, að myndun þess stendur í nánu sambandi við ráðandi hitastig; að það nær fótfestu aðeins þar sem jarð- vegur er fyrir neðan frostmark allan ársins luúng, og að svæðin takmarkast yfirleitt af lofthita- svæðum, þar sem meðalárshitinn er um þrjár gráður fyrir neðan frostmark á Celsius. Einkum á þetta við um staðfrostasvæðin í Kanada. Þó ná staðfrostasvæð- in suður fyrir þessi lofthitatak- mörk, jafnvel þangað sem meðal- hitinn er kringum, eða fyrir of- an frostmark, og þó lengst í Síberíu. Þó eru það ýmis atriði, önnur en meðalárshitinn, sem þarna koma til greina. Meginatriðið er það, að vetrarfrostið tekur dýpra niður en þiðnar á sumrin. Þar sem yfirborð jarðvegsins liggur undir snjó eða er þakið þykkum mosa, kemst frostið ekki eins djúpt niður. Á slíkum stöðum er staðfrostskánin annaðhvort mjög þunn, eða hún fyrirfinnst ekki. Aftur á móti koma snjóa- lögin mjög í veg fyrir að frost það þiðni, sem áður er komið í jarðveginn og eins má segja um mosann, og það gerir leirinn og mölin líka ef lag myndast ofan á þykkum og kyrrstæðum jökulís. Þar sem veðurfar er mjög kalt, en tiltölulega snjólétt, eða þá að ekki snjóar fyrr en löngu eftir að jörð er djúpt frosin, verður staðfrostskánin þykkust. En þar sem um er að ræða mikil snjóalög vetrarlangt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.