Úrval - 01.12.1963, Blaðsíða 137
ÆVINTÝRALIF MARKS TWAINS
149
að strjúka. Kústurinn þyngdist
með hverri stroku og hann hafði
ekki málað neina hálfa fjöl, þeg-
ar liann heyrði John Roberts
koma niður götuna og þykjast
vera skipstjóri og vélbjalla á
Stóra-Missouri, sem risti niu fet,
Sam málaði nú sem ákafast og
lét sem hann hvorki sæi eða
heyrði þetta talandi gufuskip.
Hann vandaði sig við hverja
stroku grandskoðaði verk sitt
eins og hann væri listmálari.
„Ég ætla að fara að synda,“
sagði John hirðuleysislega, „en
ég býst ekki við að þú getir
það, þvi að þú ert að vinna, hu?“
„Kallarðu þetta vinnu? Það er
ekki á hverjum degi, sem dreng-
ir fá að kalka girðingu, svaraði
Sam og málaði fjölina af ein-
stakri vandvirkni. John horfði
á hann stundarkorn, svo stóðst
hann ekki mátið lengur.
„Heyrðu, Sam, lof mér að
kalka ofurlítið.“
Sam sagðist ekki fyrir nokkra
muni þora að trúa neinuin fyrir
þvi.
„Ég skal gefa þér það bezta
af eplinu minu,“ sagði John i
bænarrómi.
„Ég vildi það gjarnan, John,
en ...
„Þú skalt fá það allt.“
Sam rétti honum kústinn, tók
við eplinu, settist niður i skugg-
anu og horfði á John, sem kalk-
aði i gríð og ergi, sæll yfir
þessum heiðri.
Hver drengurinn á fætur öðr-
um gekk þarna framhjá um dag-
inn, allir á leið til sundgryfjunn-
ar. En hver einasti þeirra nam
staðar til þess að taka hinum
fram i málaralistinni — og
greiddu Sam vel fyrir að fá
tækifærið.
Það var ekki langt liðið á
daginn, þegar kölkuninni var
lokið hjá þeim Sam. Girðingin
hafði fengið þrjár yfirferðir,
og Sam hafði eignast gríðarlegt
safn i greiðslu — hluta af
gyðingahörpu, látúnshurðarhún,
dauðan kött, tólf glerkúlur, hníf-
skaft og eineygðan kettling.
Þegar hann sýndi móður
sinni verkið, viðurkenndi hún
að hafa vanmetið drenginn sinn,
og til þess að bæta fyrir það
gaf hún lionum epli og leyfði
honum að fara að leika sér.
Hún hafði ekki fyrr snúið við
honum bakinu, en hann leitaði
uppi Henry og gaf honum dug-
lega ráðningu fyrir að kjafta
frá.
Löngu siðar, þegar Mark Twa-
in var um fertugt, sagði hann
frá þessari brellu með kölkun-
ina i „Æfintýrum Tonis Saw-
yers“ — sígildri bók fyrir ungl-
inga (og fullorðna), sem að
mestu leyti er bernskusaga hans
sjálfs. Mörgum slíkum atvikum