Úrval - 01.12.1963, Side 165
ÆVINTYRALIF MARKS TWAINS
177
Árið 1896 tók Sam á leigu
hús í Guildford, smáhæ skammt
frá London, þar sem hann ætl-
aði að rita ferðasöguna, „Foll-
owing the Equator.“ Susy og
Jean áttu að koma þangað tii
þeirra.
Sam var i sólskinsskapi. Fjöl-
skyldan, sem hafði verið að-
skilin í heilt, óendanlega langt
ár, átti að sameinast eftir viku.
Susy, augasteinninn hans, mundi
haida uppi gieðskapnum, eins
og „mylluhjólið“ ávalll gerði.
En vikan leið, og ekki komu
Susy og Jean. í stað þess kom
bréf, og í því stóð, að Susy
væri lasin og förinni yrði frest-
að. Heimilislæknirinn sagði það
vera ofþreytu, hún hefði of-
reynt sig á söng.
Fregnin virtist ekki hoða gott.
Og frá Susy sjálfri, þessum ó-
brigðula bréfritara, kom ekkert
orð. Angistarfullur sendi Sam
fyrirspurn símleiðis. Svarið var,
að bati Susyar tæki langan tíma,
en væri öruggur.
Livy og Clara sigldu þegar
til Ameríku, til þess að sækja
Susy og lcoma með hana til
Englands til hvildar og hress-
ingar.
Hinn 18. ág., meðan Livy og
Clara voru enn úti á miðju
Atlantshafi, fékk Sam annað
símskeyti:
„Susy stóðst ekki heilablóð-
sókn og heilahimnubólgu og
fékk friðsælt andlát í dag.“
Þetta kom eins og þruma og
lamaði hann. Hann hafði ekki
búist við neinu slíku, ekki dottið
i liug að Susy væri alvarlega
veik.
Þjónustustúlkurnar í húsinu
grunaði að eitthvað væri að, er
þær komu að læstum dyrum
lians. Þær buðu honum mat,
portvín og hvort þær gætu gert
nokkuð fyrir hann. En hann
sendi þær burfu, því að hann gat
ekkert nema hugsað um Susy
og seíið tímunum saman og
skrifað Livy.
Fáum dögum síðar var Susy
borin til grafar í Elmira, við
hlið litla bróður síns, Longdons.
Livy kom aftur til Englands með
ríkin. Öll blöð birtu ferðaáætl-
Clöru og Jean. Fjölskyldan fann
sér felustað i Lundúnum, en
hcimilisfangið þekkti énginn
nema nánustu ættingjar og vin-
ir. í tíu mánuði lokaði Sam sig
algerlega inni og rak sig af misk-
unnarlausri hörku til að skrifa
síðu eftir síðu af hinni Iöngu
bók „Following thc Equator,"
til þess að forðast hinar kvelj-
andi hngsanir um Susy.
Öllu tilhaldi, bæði á hátiðis-
dögum og afmælisdögum var
hætt nú þegar Susy, sem hafði
haft sv© mikla ánægju af slíku,
var horfin. Jaínvel jólin var ekki