Úrval - 01.12.1966, Síða 6

Úrval - 01.12.1966, Síða 6
V 4 öfug, eins og á sér stað í ljósmynda- „negativi“, þ.e. þeir hlutir, sem eiga eðlilega að vera svartir eins og augnatóftir eða bilið milli fótanna, eru ljósir á líkklæðinu. En þegar búin er til jákvæð ljósmynd, kem- ur andlitið greinilega fram, göfugt og tignarlegt. Hugmyndin um neikvæða eftir- mynd þekktist ekki fyrr en með uppgötvun ljósmyndafræðinnar á nítjándu öld. Það er því miklum efa undirorpið, að nokkrum lista- anni hefði komið til hugar komið, að mála neikvæða mynd. Myndirnar á líkklæðinu er ennfremur svo ná- kvæm „negative", að jafnvel eng- inn listamaður nú á dögum gæti málað svo nákvæma eftirmynd. Eftir nákvæmar efnafræðilegar rannsóknir við Sorbonneháskólann komust frönsku vísindamennirnir að þeirri niðurstöðu, að myndirnar á klæðinu séu beinlínis för eftir mannslíkama, sem myndazt hafi fyrir mjög eðlilegar efnafræðileg- ar orsakir, sem sé þær, að útguf- unin frá líkamanum hafi haft kem- iskar verkanir á klæðið og þannig framleitt blettina. Verkanirnar voru kröftugastar þar sem klæðið féll þéttast að líkamanum, en veik- astar þar sem það var á huldu. Þetta er ástæðan fyrir því hvers vegna blettirnir, sem þannig mynd- uðust, eru neikvæðir, og hvers vegna blæbrigðin í myndunum eru svo fíngerð. Með aðstoð prófessors í eðlis- fræði við Ecole Polytechnique tókst nú að ákveða hverskonar útgufun hafi þannig getað verkað á klæðið. Það var útgufun á amoníaki, er ÚRVAL myndaðist fyrir klofning urea*, en það er mjög mikið af efni þessu í svita, sem orsakast af líkamlegum pyndingum. Þar sem vér vissum, að menn til forna stráðu alói yfir líkklæðin til þess að þau geymdust betur, gerðum vér þá uppgötvun, að aloi gerir klæði næm fyrir hinum kemisku verkunum amóníaks, og framleiðir þannig brúna bletti. Og mér tókst raunverulega að fá fram eftirmyndir áþekkar þeim, sem eru í lkklæðinu, með því að breiða klæði, sem ég hafði meðhöndlað með alói, yfir gipsmyndir, er bleytt- ar höfðu verið á amóníaksupplausn. Það var og staðfest, að á líkklæð- inu eru blóðblettir, og hafa þeir varðveitzt svo vel, að það má greina samsetningu blóðsins. Líkaminn, sem skildi eftir þessi för í líkklæðinu, var auðsjáanlega af manni, sem hafði verið kross- festur. Sárin komu öll skýrt í ljós. Einkum eru sárin á höndunum eft- irtektarverð. Gagnstætt venjulegum myndum, sem sýna naglaförin í lófunum, eru naglaförin á þeim hluta handarinnar, sem helzt kæmi til greina við krossfestingu, þ. e. gegnum úlnliðinn. Maðurinn, sem myndin á líkklæðinu sýnir, hafði verið hústrýktur og særður á höfði eins og sjá má af blóðdropum og nokkrum greinilegum stungum á enninu, sem gætu stafað frá þyrni- * Urea, þvagefni. Eitt af úrgangs- efnum líkamans, sem er að finna í þvagi manna og spendýra. Ýmsir gerlar valda því, að efni þetta klofnar og við það myndast kol- sýra og amóníák. — Þýð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.