Úrval - 01.12.1966, Síða 13

Úrval - 01.12.1966, Síða 13
ÞAÐ ER REIMT í HÚSINU 11 eins, en sundlaugin var auð, og borðstofan, sem „maðurinn“ hafði komið frá, var galtóm. Frú Dahl- feld hélt fast við að hún hefði séð mann og lýsti honum sem meðal- manni um fimmtugt, í hvítri skyrtu með dökkt bindi og klæddum svörtum fötum. Hár hans var tekið að þynnast á hvirflinum, og hann hafði kartöflunef. Elke sagði mér söguna yfir mat- borðinu. Hvorugt okkar leit þetta alvarlggum augum, enda þótt við værum bæði furðu lostin yfir því, sem gerzt hafði. Næsti atburður átti sér stað hálf- um mánuði seinna. Tengdamóðir mín, sem svaf í gestaherberginu niðri, vaknaði við það, að maður nokkur starði á hana. Hún hélt því fram, að hann hefði staðið við fóta- gaflinn á rúminu hennar, en hann hvarf rétt í því, er hún ætlaði að æpa á hjálp. Eftir þetta heyrðum við á hverri nóttu eftir háttatíma, hljóð, sem líktust því þegar stólar eru dregn- ir til. í fyrstunni hentum við gam- an að þessu og sögðum sem svo, að þessi „maður“ Edithar hlyti að vera að breyta húsgagnaskipaninni. En eftir fáeina daga gerði ég þá varúðarráðstöfun, að klippa af allar trjágreinar, sem kynnu að slást í borðstofugluggann. f ágúst fór Elke til Júgóslavíu til að gera kvikmynd. Ég gerði róð fyrir að dvelja áfram í húsinu nokkrar vikur til að ljúka verki, sem ég hafði með höndum. Allt frá þeirri stundu, sem ég varð einn í húsinu fann ég til óþæg- inda, sérstaklega um nætur. Því væri bezt lýst með því að segja, að mér fannst ég aldrei vera aleinn. En fleira kom nú til skjalanna. Ég lokaði og læsti gluggunum í svefnherberginu niðri en þrjá morgna voru þeir galopnir. Og háv- aðinn í borðstofunni hélt áfram að heyrast. Ég heyrði tvisvar að að- aldyrunum var skellt enda þótt þær væru harðlæstar um morgun- inn. Þessaar undarlegu aðferðir leiddu til þess að ég tók sjálfur til minna ráða. Ég keypti þrjá örlitla hljóð- nema og fékk lánuð þrjú lítil mót- tökutæki. Síðan kom ég segul- bandstækjum fyrir í þeim. Vegna þess, að ekki verður komizt að hús- inu okkar, nema eftir langri heim- keyrslu, faldi ég einn hljóðnemann við innkeyrsluna. Annan setti ég við aðaldyrnar, og hinum þriðja kom ég fyrir á barnum í borðstof- unni. Að þessu loknu bjó ég um mig í svefnherberginu mínu á efri hæð- inni. Ég þurfti ekki að bíða lengi. Ekkert hljóð heyrðist úr hljóðnem- unum tveimur, við innkeyrsluna og dyrnar, en frá barnum í borðstof- unni heyrðust kunnugleg hljóð, eins og dregnir væru til stólar. Ég tók upp 38 kalíbera skammbyssuna mína, og læddist niður í borðstof- una og kveikti ljósin. Herbergið var mannlaust. Stólarnir stóðu all- ir á sínum stað. Þegar ég var kominn upp, hlust- aði ég á segulbandsspólurnar. Há- vaðinn hafi hætt þegar ég fór nið- ur. Smellurinn frá slökkvaranum og hósti minn heyrðust greinilega og einnig hávaðinn eftir að ég fór
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.