Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 16

Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 16
14 ÚRVAL hefði svo horfið þegar ég kallaði út.“ Næst síðasti eigandi hússins var verzlunarmaður um fimmtugt, sagði mér að hann og kona hans hefðu búið aðeins eitt ár í húsinu. Hann sagðist hafa selt það vegna þess að kona hans hefði staðhæft að draugur væri í því, og honum hafði ekki tekizt að sannfæra hana um, að svo gæti ekki verið. Nú eru liðin tvö ár síðan við heyrðum fyrst hljóðin í borðstof- unni og síðan frú Dahlfeld „sá“ vofuna. Þrjátíu og sex skyggnir menn og konur, miðlar og rann- sóknarmenn hafa heimsótt okkur og allir sameinazt um þá ályktun, að það væri reimt í húsinu. Einnig höfum við skýrslur frá vinum okk- ar, sem styðja þetta álit. Lögreglumenn og sérfræðingar sem fengir hafa verið til að rann- saka húsið, hafa engin leynigöng fundið. Engir íkornar eru í þak- skegginu, engar greinar slást í glugga. Jarðfræðingur hefur stað- fest að jarðvegur sé hér ekki breyti- legur. Byggingaverkfræðingur hefur einnig staðfest að húsið sé fullkomlega traust. Ef hér er reimt, hver er þá draug- urinn? Við Elke höfum eytt tölu- verðum tíma í að tengja þennan draug við einhver skyldmenni okk- ar, fjölskyldur, húsið sjálft eða fyrrverandi eigendur þess. Allar þær tilraunir hafa ekki leitt til neinnar lausnar. Skýringar eins og þessi um lækninn eru of óljósar til að þær séu verulega sannfærandi. En hver eða hvað sem þessi draug- ur er, þá höfum við ekki í hyggju að láta hræða okkur út úr húsinu okkar. En fyrir fáeinum kvöldum fór ég í rúmið, eftir að hafa lokað og læst öllum dyrum á neðri hæðinni og litið eftir glugganum. Ég bjóst við að nóttin yrði róleg. Rétt í því ég var að sofna, hnippti Elke í mig og sagði: „Hlustaðu". Ég settist upp og hlustaði. Stólarnir í borðstof- unni voru enn einu sinni komnir á kreik. Þegar Robertsson Davies ritstjóri ávarpaði fundarmenn læknafélags Torontoborgar, sagðist hann verða að gefa þeim skýringu á því, hvers vegna hann færi svona hjá sér: „Sko, ég er viss um, að þið skiljið þetta. Ég er nefnilega ekki vanur að tala við lækna svona alklæddur.*' Medical Tribune Faðir, sem er alger fáviti, vill koupa notaðar trumbur handa ungum syni sínum, sem er snillingur. Úr Beacon-News í Aurora, Illinois.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.