Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 18

Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 18
16 ÚRVAL in sem áfátt er að einhverju leyti, annaðhvort líkamlega, hin heyrnar- lausu, blindu, vansköpuðu, floga- veiku, t.d., eða þau sem sakir gáfna- skorts geta ekki fylgzt með námi í almennum skólum. Velferðarríkið gerir allt sem í valdi þess stendur til að hjálpa þessum börnum, og mun að líkindum gera enn betur framvegis, einnig við þau sem lítil von er um að geta hjálpað. En bráðgáfuðu börnin er engu síður vandi við að fást. Eins og óvenjuiega stór maður á í stríði við að fá handa sér mátulegan fatn- að, húsbúnað, híbýli og annað, þar sem allt þetta er sniðið við hæfi al- mennings, eins á bráðgáfaða barnið ekki heima í skóla sem sniðinn er við hæfi þeirra nítíu og átta af hundraði, sem eru öðruvísi en þau. Ekki er því að neita, að talsverð- ur vandi er við þetta að fást, eins og nú er í pottinn búið. Börn þessi verða iðulega fyrir skapraunum, og ekki vantar að fullorðna fólkinu þyki sér skapraun að þeim. Skóla- stjórar hafa af því ýmsa reynslu. Ég minnist margs af því úr fjöru- tíu ára skólastjórastarfi mínu. Setjum svo að ég hafi lagt verkefni fyrir bekkinn, og ætlað börnunum fimmtán mínútur til að leysa það. Þegar fimm mínútur eru liðnar sé ég að Páll litli situr auðum höndum. „Haltu áfram“, segi ég. „Getur það verið að þú sért búinn?“ „Nei, herra“, svarar Páll litli af kurteisisskyldurækni, en ég sé samt bregða fyrir brosi, sem tóknar hið rétta: „Ég er búinn.“ Páll litli þarf ekki nema þriðjung þess tíma sem hinum kann að vera ónógur, hann hefur langtum betra vald á verkefni sínu en hinir, og hér sést óðar að ekki er allt með feldu. Það þýðir ekki að reyna að halda aftur af Páli litla. Það yrði honum mikil þraut og ó- forsvaranlegt af hendi kennarans. Reyna mætti að fá honum eins mörg verkefni og hann kemst yfir, taka hann út úr hópnum, en hver verður afleiðingin? Honum fleygir svo fram, að hann á alls enga sam- stöðu framar með bekk sínum, og hvað á þá að taka til bragðs? Færa hann yfir í hærri bekk? Um ferm- ingaraldur mundi hann vera kom- inn jafnlangt og þeir sem náð hafa stúdentsprófi. Á fyrri árum þekkt- ist það, að fjórtán ára unglingum væri leyfð innganga í Oxfordhá- skóla, en setjum svo að Páll svaraði spurningum við innritun sína með skærustu barnsrödd, mundi honum þá ekki vera sagt að fara heim og koma ekki aftur fyrr en hann væri kominn úr mútum? f bókum um uppeldisfræði hef ég rekið mig á setningu sem þessa: Minnztu þess að í bekknum fyrir framan þig kunna að vera börn, sem skara fram úr þér“, — og mætti mörgum verða bilt við. Að vísu eru þeir ekki komnir jafnt honum að reynslu, aldri og líkamsvexti. Og líklega engu nema gáfum. Minnumst þess. Til þess eru nokkrar líkur. Og oft verður það ekki dregið í efa. En svo eru önnur börn, sem hafa vel þroskaða gáfu á einhverju sér- stöku sviði, en skara ekki fram úr að neinu öðru leyti. Þau minna á dæmisöguna um talenturnar þrjár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.