Úrval - 01.12.1966, Síða 20

Úrval - 01.12.1966, Síða 20
18 ÚRVAL þó að leitað sé víðar en þar sem nokkuð kann að finnast, og barni, sem sýnd er þessi alúð að leyfa því að spreyta sig á því sem það hefur gaman af, mun þykja vænt um það, verða betra barn for- eldrum sínum og betri þjóðfélags- borgari en annars. Svo er enn eitt sem ekki má gleyma. Gáfum fylgir mikil ein- þykkni. Þær hlýðnast engum lög- um nema þeim sem í sjálfum búa. Barnið veit ekki af þeim fyrst, en þegar það stækkar, koma þær í ljós, með stöðugri kostgæfni á því efni sem þær beinast að, hvort heldur það er tónlist, stærðfræði, myndlist, eða bókmenntir. En þó einkum ef heimih og skóli hlynna að þessu, svo sem vera ber. Ef ekki, verða þau barninu að böli og traf- ala, og gera það einmana. Uppörv- un og aðstoð er þessum börnum nauðsynleg, ef þeim á að líða vel. Hið gagnstæða gerir þau beisk í lund. En hvort sem er, er ætíð hætta á að reynsluleysi þessara barna megi leiða þau út í ógöngur metnaðar og sjálfsálits, ef skaplyndi þeirra og eðlisfari er þannig háttað. Og kemur þá til kasta góðra foreldra og annarra að leiða það úr þessari villu. Ef vel væri þyrfti bráðgáfað barn að njóta slíkrar alúðar í upp- eldi, sem varla er unnt að veita, svo sem nú er ástatt. Það þyrfti að hafa einkakennara sem skildi það vel og kynni tök á því, og jafn- framt að mega umgangast jafn- aldra sína sem jafningja. Þegar fram í sækti þyrfti það líka að hafa kennara, sem væri jafningi þess að hæfileikum, en miklu bet- ur að sér, svo það geti litið upp til hans bæði vegna kunnáttu hans og góðvildar. En til þess yrði hann að vera einn af hinum dýrmætu tveimur af hundraði, svo hætt er við að nokkuð muni skorta að þetta verði framkvæmanlegt. Hvað getum við þá gert fyrir gáf- aða barnið? Ekki annað á fyrstu árunum en að fylgjast með fram- förum þess og þroska. Á þeim ár- um getur margt villt um, en þegar hæfileikarnir koma ótvírætt í ljós, er bezt að það sé sjálfrátt um leik sinn og nám að Svo miklu leyti sem því verður við komið. Fyrir engan mun má leggja hindranir í veg fyrir það. Ekki tefja fyrir því eða ætla því sama tíma og meðal- greindu barni hæfir, ekki hæða það, ekki beita því ofríki. „Þú vinnur aldrei fyrir þér með þessu gutli.“ En þegar vissa er fengin, má rétta því hjálparhönd, gefa því liti og pappír til að teikna á, skrifpapp- ír og penna. Þetta er vandalaust. Hitt er meiri vandi að þola allan þann hávaða, sem fylgir æfingum á hljóðfæri, að lesa endalausar sög- ur, barnalegar og hvorki vel skrif- aðar né rétt stafsettar, og því um líkt. Og svo getur farið svo, þrátt fyr- ir allt, að barnið lendi í flokki hinna nítíu og átta af hundraði. Alúðin, sem því var sýnd, er samt ekki unnin fyrir gýg. Bernskuárin verða sízt daprari fyxir það, né verra að minnast þeirra. En ef barnið er í rauninni í hópi hinna fáu, þá þarf ekki að naga sig í hendurnar fyrir vanrækslu, heldur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.