Úrval - 01.12.1966, Síða 30

Úrval - 01.12.1966, Síða 30
28 ÚRVAL vita hið rétta, en það eru skandi- naviskar konur, — að franskir karlmenn séu kvennýtir umfram aðra menn. Það virðist eins og fyr- ir þessari trú sé fundin vísinda- legur grundvöllur. Og byggist Fransmannanáttúra á snigla áti. En þeir éta snigla öðr- um mönnum fremur. Sykurinn sem við neytum í fæðunni breytist á flókinn hátt í nýrunum í sterkju, og sykurinn er því mikill liður í sæðisframleiðslunni. Bezt væri auð- vitað, ef við gætum étið sterkjuna og losnað þannig við hinar flóknu efnabreytingar sykursins í strekju, en það er ekki nema um eina fæðu- tegund að ræða, sem í er hrein sterkja og það eru sniglar og Frakkar eru eina þjóðin, sem virð- ist hafa lyst á þessari fæðutegund. Ef þú skyldir hafa andúð á sniglaáti, og reyndar er mjög erfitt að afla þeirra, þá ættirðu samt að gæta þess vel, að þú fáir nóg af fæðu sem breytist í sterkju og er þá helzt um að ræða heilhveiti, brauð og lifur og síðan auðvitað B-víta- míntöflur. Bygg er ágætis sterkju- fæða einnig allar tegundir kjarna og síðan ávextir ýmiskonar og grænmeti. Eitt er það af B-vítamínunum, sem þú færð þó ekki í neinni af ofangreindum fæðutegundum, nema lifur og það er B-12 vítamín og er þetta kannski ein af ástæð- unum fyrir því, að vísindamenn þykjast hafa merkt að grænmet- isætur séu ekki eins ákafar til ásta eins og kjötætur. Þetta vítamín er mjög mikilsverður liður í kynheil- brigði beggja kynja. Ef þú étur hóf- legan skammt af kjöti daglega, þá þarftu ekki að óttast skort í þessu efni. Grænmetisætur ættu að bæta sér það á einhvern hátt, að þetta efni vantar í fæðu þeirra, svo að það orð leggist af, að þeir séu öðrum mönnum kyndaufari. Þó að undarlegt megi virðast, er bjór sú fæða, af þeim sem al- gengar mega teljast, sem líklegust er til að örva kvenlega eiginleika konunnar. Þetta byggist á því að humallinn, sem nauðsynlegur er í öllu bruggi vegna hins bitra bragðs, er ein sú fæðutegund, sem inni- heldur mikið af samskonar efni og eggjastokkarnir framleiða og sem eru verulegur þáttur í kvenlegum eiginleikum konunnar. Aðrar fæðutegundir, sem vitað er að hafi þetta efni í ríkum mæli eru blómlaukar tulipans, kjarni pálm- ans og hveitispírur. Olíu hveitispírunnar er mjög erfitt að fá, nema þá hjá einhverri heil- brigðisstofnun, en þessar spírur virðast hafa svo mikið af ofan- greindu efni, að ófróum konum eru gefnar þær og oft með góðum ár- angri. Það virðist ekki fylgja þeim neinar aukaverkanir, ef eggjastokk- arnir á annað borð eru heilbrigðir. Þrátt fyrir það sem að ofan er sagt, virðist engin fæðutegund nægja á borð við það, að maðurinn neyti fæðu, sem innihaldi öll nauð- synleg efni og kemur þar til, að líkamleg heilbrigði er sem fyrr seg- ir nauðsynleg forsenda fyrir kyn- heilbrigði. f seinni heimsstyrjöldinni fór fram rannsókn við Minnesota há- skóla á því, hver áhrif vannæring
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.