Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 31

Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 31
HINAR ÁTTA FÆÐUTEGUNDIR SEM . . . 29 hefði á kynþörf manna og voru rannsakaðir 32 heilbrigðir piltar. Hópnum var skipt í tvennt og var annar hópurinn vel alinn en hinn ekki nægjanlega. Kom þá í ljós að 1570 hitaein- ingafæða daglega nægði ekki til að halda við eðlilegri kynþörf hinna ungu manna, jafnvel þó nóg væri af vítamínum í fæðunni. Sá hópur- inn sem fékk ekki meiri hitaein- ingar missti fljótlega alla löngun til kynmaka og það varð ljóst við rannsókn að kynhórmóna fram- leiðsla þessa hópsins var miklu minni en hinna, sem fengu nægjan- lega margar hitaeiningar daglega. Þetta breyttist strax aftur þegar hitaeiningagjöfin var aukin. En þó að ungum mönnum sé óhætt að éta eins og þeir hafa lyst á, þar sem þeir brenna upp fæðuna jafnharðan, þá á það ekki það sama við um konur og eldri menn. Fyrir fullorðið fólk, er nefnilega ekki minni hætta, að því er tekur til kynhvatarinnar, að borða of mikið en of lítið. Við frjósemirann- sóknarstofununina við Lebanon sjúkrahúsið í Los Angeles, eins og reyndar fleiri slíkar stofnanir þar sem þetta atriði hefur verið rann- sakað, hefur það komið í ljós að offita og ofát er tíðum aðalorsök ófrjósemi. Þrátt fyrir allar þær skáldsögur sem skrifaðar hafa verið um það að ástir takist með fólki yfir veizlu- borði og kampavíni, þá er það stað- reynd að bæði þungur matur og vín trufla kynstarfið og draga úr því. De Emants Jim Brady hópaði í kringum sig konum og hélt þær vel í mat og drykk, en það eru eng- ar sannanir fyrir að hann hafi gert nokkuð meira en það, en aftur á móti fór Casanova öfugt að, enda var hann magur og hófsamur að öðru en því er tók til kvenna að sjálfsögðu. Það er auðvitað að maturinn einn saman getur ekki tryggt nein- um fullnægjandi kynhvöt, en menn eru sífellt að komast meir og meir á þá skoðun, að næringin sé mikils- vert atriði í þessu efni og margt í hinni gömlu alþöðutrú hafi við full rök að styðjast og máske getur aukin þekking á þessu sviði hjálpað þeim fjölmörgu, sem eiga við bágt að stríða að þessu leyti og veitt þeim fjölbreyttara og fyllra ástalíf. Þeim Kathleen og James Waddell hefur fæðzt sonur á Vestursjúkra- húsinu, og hefur hann verið skírður James Joseph. Systkin hans heita Penny og Patsy. Sérstakar þakkir til Diamond Leigubílastöðvarinnar." Fæð,inrartilkynning í kanadisku dagblaði. ,,Ti) söiu: Kvengolfkylfur í algerum sérflokki. Þær hafa gengið í golfkennslutíma." Úr Telegraph í Sidney, Nebraska.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.