Úrval - 01.12.1966, Page 35

Úrval - 01.12.1966, Page 35
HVERNIG ÉG FÓR AÐ ÞVÍ AÐ LÉTTAST . . . 33 heyrði ég sagt við hlið mér: — Hæ, manni, við ætlum að fara í kapp við þig. Þetta var átta ára snáðinn og hann tók nú á sprett og félagar hans sömuleiðis og innan andar- taks voru þeir úr augsýn. Stolt mitt var sært og ég staul- aðist út af veginum, og fleygði mér marflötum inn í þéttan runna, og lá þar eins og mélsekkur. Ég lá kyrr tíu mínútum síðar og stóð enn á öndinni, þegar ég heyrði krakka vera tala saman rétt hjá runnanum og ég heyrði að þetta myndu vera keppinautar mínir komnir aftur. — Þeir hafa sjálfsagt náð honum aftur, sagði einn þeirra. — Jáhá, svaraði annar, en hann stóð sig bara vel svona gamall. Það eru meira en tvær mílur til vit- lausraspítalans. Þegar þeir hurfu af vettvangi, hafði ég blásið svo mæðinni, að ég treystist til að standa á fætur og ég staulast heim utan vegar nið- urbrotinn maður. Ekki vildi ég sam gefast upp, og næsta dag hafði ég ákveðið að það myndi betra að hlaupa eftir að dimmt væri orðið. Þá fengi ég að hlaupa í friði. — Allt í lagi sagði konan mín, það er betra heldur en hafa þig hér hrjótandi í legubekknum allan seinnihluta dagsins. Ég þarf líka að aka Andy til básúnukennslunnar. Ég hresstist mjög við þessar und- irtektir og lagði af stað, þegar rökkvað var orðið, ákveðin í að þetta kvöld skyldi verða sigur- kvöldið; ég skyldi ná til Falmouth- sjoppunnar í kvöld. Þegar ég beygði rösklega fyrir hornið á húsasamstæðunni, skauzt að mér líkt og eldflaug, einhver lít- ill hlutur, sem kom úr runnanum við húsið hans Gatbys. Það var pekinghundurinn hans. Ég rak hann á flótta af mikilli grimmd, en það læddist að mér sá grunur að það myndi litlu skárra að hlaupa í dimmu en björtu og sá grunur reyndist ékki ástæðulaus. Tveim mínútum seinna var St. Basket hundur kominn á hæla mér, og neitaði alveg að yfirgefa mig, hvernig, sem ég skammaði hann, heldur hljóp í hringi, umhverfis mig og þandi sig ein reiðinnar fyrn, og skömmu síðar bættist í hópinn blái hundurinn hans Greeleys og loks ókunnugur Dalmatian. Taugar mínar voru þandar, en ég reyndi að stilla mig, og halda for- yztunni í hópnum, og tautaði fyrir munni mér, eiginlega ekki við neinn sérstakan: — Ágætir félagar, ágætir félag- ar. Og þegar stærðar Nýfundna- landshundur kom þjótandi út úr dyragætt og slógst í förina, minntist ég þess', að Nýfundnalandshundar eru yfirleitt góðir við börn og ég benti honum á hinar stuttu buxur mínar, og hélt áfram hlaupinu. Það sem reið mér að fullu var stóri danski hundurinn við sjopp- una. Ég komst reyndar á leiðar- enda, og hljóp sigrihrósandi upp að húsinu, og þeim megin, sem íbúð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.