Úrval - 01.12.1966, Síða 37

Úrval - 01.12.1966, Síða 37
Eftir Ann Smith Einstœðingar eru margir í heimi liér. Aðeins vinsamlegt viðmót getur hjálpað mörgum. kmjynnr Ég er einstæðingur. Ég Sr-|pJí>J bý ein, nema hvað ég á m®r hund. Það kemur fyrir að skyldmenni mín komi til mín á laugardögum eða sunnudögum, og það getur líka komið fyrir að kunningi standi við nokkra daga. Það getur líka komið fyrir að ein- hver nágranninn líti inn, og stund- um kemur það fyrir að börn úr ná- grenninu komi til þess að leika sér að brúðuhúsi, sem ég á og geymi handa þeim. En flestir dagar líða þannig að ég tala ekki við nokkurn mann, nema ég fari til vinnu minn- ar eða í búðina að kaupa. Einu raddirnar sem ég heyri koma frá útvarpi eða sjónvarpi. Nágrannar mínir sem eiga næstu dyr, bjóða ekki svo mikið sem góðan daginn. Fólkið í íbúðinni hinumegin talar við mig þegar við hittumst á göt- unni eða í strætisvagni, en það býð- ur mér aldrei inn. Það sem þýr beint á móti mér segir „fólk er ekki vingjarnlegt hér í bænum", en þegar ég hef boðið því að koma inn að fá sér tesopa, hefur það allt- af borið einhverju við. Mér þykir þetta ekki skemmti- legt, því að mig langar til að um- gangast fólk og dýr. Mér finnst gaman að heyra það sem aðrir hafa að segja um ferðir sínar og það sem á dagana hefur drifið. Ég kann að skrifa sögur og leikrit. Ég get búið til leikbrúður og leiksvið og ég kann marga samkvæmisleiki. Ég hef tekið margar myndir á ferðalögum. En ég er aldrei beðin um að sýna þær. Hversvegna ætti ég að vera að bera mig upp undan þessu? Sumum líður verr en mér. En nú er verið að skrifa um það í blöðum og bók- Family Doctor 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.