Úrval - 01.12.1966, Page 40

Úrval - 01.12.1966, Page 40
38 ÚRVAL mikið hefur að gera. En um ein- stæðingana er allt öðru máli að gegna. Þeir hafa ekkert við að vera, og eru litlu nær þó þeir tali saman eða biðjist fyrir. En þetta fólk gæti vel komið til að létta undir með fjölskyldufólki sem of annríkt á, eða til að starfa í safnaðarfélögum, eða í samkomuhúsum eða náms- flokkum. Einna erfiðast eiga þeir sem lifa á ellistyrk eða eru örkumla menn, og fólk ætti að skiptast á um að koma til þeirra, svo að það lenti ekki á einum einstökum. Það ætti ekki að geta átt sér stað, sem gerzt hefur, að gömul kona liggi þrjá sólar- hringa meðvitundarlaus á gólfi sínu, án þess að nágrannarnir taki eftir því að mjólkin hennar stendur ósnert við dyrnar. Einstæðings- fólki ætti líka að gera auðveldara fyrir um leyfi til að hafa hunda eða ketti. Auk þess sem þau eru fólk- inu nokkurskonar félagar og vinir, auðvelda þau samskiptin við annað fólk. Þann sem gengur einn, líta aðrir hornauga og forðast hann. En hafi sá hinn sami hund með sér, er honum miklu heldur heilsað og til- efni gefst til samræðna, jafnvel við ófyrirleitna unglinga eða einhverja sem sízt varði. Þetta eru smámunir, sem gera mætti fyrir okkur hina þýðingar- litlu smælingja, sem leiðist ef til vill ekki hvað sízt að öllum skuli vera sama um þá. Menn eru svo önnum kafnir, og hin mikilvægu mál eiga hug þeirra allan. En þessi miklu mál snerta okkur einnig, og við munum axla byrðar okkar og gera það sem okkur bæri, ef aðrir yrðu til þess að rjúfa skarð í veggi einangrunarinnar sem umlykja okkur, til þess að hleypa okkur út og gera okkur að virkum og starf- andi borgurum. Anna Smith. Fundiö .... Dýrir kvenskór, undir framsæti sýningarbifreiðar minnar. Eigandi getur fengið skóna meö því aö greiða þessa auglýsingu. Ef eigandi get- ur útskýrt. fyrir eikinkonu minni, hvernig skórnir lentu þarna, skal ég borga auglýsinguna og kaupa aðra 'skó handa eiganda.“ Úr Messenger í Marissa, Illinois. Sveitaprestur einn festi svohljóöandi tilkynningu á kirkjudyrnar: „Bróðir Smith lagði af stað til Himnaríkis klukkan 4 30 f.h. •— Næsta dag sá hann, að eftirfarandi orðum hafði verið bætt við tilkynninguna: „Himnaríki klukkan 9 f. h. Bróðir Smith ekki kominn enn. Miklar á- hyggjur.“ Illustrated Weekly of India. I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.