Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 46

Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL Ég sá marga Maoria, sem líkt- ust geysilega mikið Pueblo- og Navajoindíánunum í suðvestur- fylkjum Bandaríkjanna. Mér fannst þeir hafa svipaðan litarhátt og höfuðlag, og mér fannst heimspeki- legt viðhorf þeirra til lífsins og umhverfisins vera svipað. Hinir fornu kúlu- og perlupeningar Maorianna litu nákvæmlega út eins og svipaðir peningar meðal Indíána, en peninga þá nefna Indíánarnir „wampum". Við fórum frá ströndinni inn í land og héldum upp í fjöllin. Nú vorum við komin inn í aðra ver- öld. Yfir landslaginu hvílir dimm- ur drungi. Þarna rigndi stöðugt. Við vorum á Urewerasvæðinu, en áður fyrr flæddu hinir grimmlyndu íbúar þess niður í dalinn og rændu þar og rupluðu. Á akri einum gekk Maori á eft- ir plógi sínum í rigningunni. Maoriarnir eru sannir synir móður náttúru,“ sagði Rangi. „Þeir hafa furðulega þekkingu á öllum jurtagróðri. Einn Maori vinur minn var handtekinn af Þjóðverjum í síðari heimstyrjöldinni. í fangabúð- unum, sem hann sat í, kom upp skæður skyrbjúgur meðal fang- anna. Nefnd fanga fór á fund fangabúðastjórans til þess að biðja hann um grænmeti. „Það er ekkert grænmeti eftir í Þýzkalandi," sagði f angabúðastj órinn. „Maorinn varð þá fljótur til þess að segja: Ef þér leyfið mér að fara inn í skóginn handan fangabúð- anna, skal ég finna grænmeti." „Fangabúðastjórinn samþykkti þetta. Sama kvöld kom vinur minn til baka með fangið fullt af græn- um jurtum. í augum Vesturlanda- búanna voru jurtir þessar aðeins einskisvert illgresi. En Maorinn vissi, að þar var um geysilega þýð- ingarmikil næringarefni að ræða. Og eftir nokkra daga hafði þeim tekizt að yfirbuga skyrbjúginn.“ Við náðum upp á fjallstindinn. Fyrir neðan okkur teygðu hinir dimmu skógar Urewera sig út til yzta sjóndeildarhrings. „Áður fyrr var varðmaður hér, sem lét alla stanza, sem fóru hér um,“ sagði Rangi. „Og enn eru menn hér tor- tryggnir gagnvart ókunnugum.“ Nýir siðir, ný kynslóð. Við stönzum við lítinn kofa. Inn í honum heilsaði miðaldra Maori og kona hans okkur kurteislega. Þau voru fáskiptin og andlitssvip- ur þeirra var þunglyndislegur. Undir borðum komumst við að því, að gamall faðir mannsins, ættar- höfðingi í héraði þessu, lá veikur í næsta herbergi. Hann hafði feng- ið hjartaslag. „Hann óskar þess að bjóða ykkur velkomna með hinni hefðbundnu ræðu,“ sagði sonur hans. „Hann er í rauninni of las- burða til slíks, en við megum 'til með að verða við ósk hans.“ Við fórum inn í herbergi veika mannsins. Gamli maðurinn reis með erfiðismunum upp í rúminu. Andlitsdrættir hans voru fíngerð- ir og sem meitlaðir, en þó voru þeir markaðir þjáningum. „Vel- komnir til Ureweralandsins," sagði hann á Maoriamáli. Og hann hélt áfram að tala til okkar í næst- um stundarfj órðung. Hann lagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.