Úrval - 01.12.1966, Síða 53

Úrval - 01.12.1966, Síða 53
DAXJÐAHAFIÐ ÖÐLAST NÝTT LÍF 51 sinn fjórum sinnum stærra en það er nú og vatnsyfirborð þess miklu hærra. (Langt uppi í hlíðum Móab- fjalla má enn sjá slétta stalla, sem voru hinar fornu strendur vatnsins fyrir líklega um 100.000 árum.) í nýju uppgufunartjörnunum í suð- urenda vatnsins, sem munu smám saman ná um áttunda hluta af nú- verandi yfirborði vatnsins, mun uppgufunin aukast stórkostlega eða meira en tífaldast. Og þar að auki taka bæði Jórdanía og Ísraelsríki nú sífellt meira vatn úr sjálfri upp- sprettu vatnsins, Jórdanánni, til á- veitna, sem geysileg þörf er fyrir á hinum þurru landssvæðum þar í nágrenninu. Lönd þessi veita nú samtals um fimmta hluta af árlegu vatnsmagni Jórdanárinnar í áveitukerfi sín, en slíkt gæti haft það í för með sér, að yfirborð Dauðahafsins lækkaði um 10 þumlunga á ári. að virðist líklegt, að það muni varla líða einn áratugur, þangað til allur suður- hluti vatnsins fyrir sunnan tung- una hefur verið þurrkaður upp. Norðurhluti vatnsins, sem er miklu dýpri, gæti einnig þornað upp á nokkrum öldum, þannig að eftir yrði aðeins „frosið vatn“, risavaxið flæmi þornaðra, hvítra, kemiskra saltlaga, sem eru mörg hundruð fet á dýpt. Þetta gæti vel gerzt, nema á- kveðið verði að halda lífi í Dauða- hafinu með sérstöku átaki. Það hef- ur einmitt komið fram slík uppá- stunga. Það var jarðeðlisfræðing- urinn Walter Lowdermilk, sem bar fram þá tillögu árið 1944. Eftir því sem meira yrði notað af vatni Jór- danárinnar til lífsnauðsynlegra þarfa, gerir hann ráð fyrir því, að í stað þess yrði leiddur sjór úr Mið- jarðarhafinu, sem er í aðeins 50 mílna fjarlægð. Grafinn yrði skurð- ur og jarðgöng í gegnum fjöllin, sem sjórinn yrði svo leiddur í gegn- í ákveðnum skömmtum. Þessi stór- kostlega áætlun, sem virðist þó enn mundu verða allt of dýr í fram- kvæmd, mundi jafnframt veita fsraelsmönnum geysilega raforku, vegna þess að sjórinn mundi falla, 1300 fet á leið sinni til Dauðahafs- ins. Aætlunin mundi einnig bjarga Dauðahafinu frá tortímingu. Og skemmtiferðamennirnir, píla- grímarnir og þeir aðrir, sem dá sögu lands og þjóðar, vona allir, að svo muni verða. Síðasta kvöld mitt við Dauðahafið sat ég niðri á strönd þess og horfði á, þegar sólin var að hverfa að baki Moabfjalla og breiddi rósgullinn bjarma yfir landið, yfir hinar villtu auðnir Júdeu, yfir hinn bláa vatns- flöt. Og mér fannst sem það væri algerlega óhugsandi, að Dauðahafið hyrfi að fullu og öllu. „Mac hefur hætt að reykja. Gjörið svo vel og bjóðið ekki vindlinga. Mac.‘“ Auglýsing í Post i Houston, Texas.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.