Úrval - 01.12.1966, Síða 59

Úrval - 01.12.1966, Síða 59
HVERSVEGNA RÆÐA EIGINMENN LÍTIÐ . . . 57 ann um allt milli himins og jarðar. En með tíð og tíma hafa hjónin þegar skipzt á skoðunum um flesta hluti og því hætta þau að kanna óskir hvors annars, þar eð engin þörf er á slíku. Heimilisrekstur og heimilislíf. Konur þessar voru á þeirri skoð- un, að áhugi beggja hjónanna á ýmsum málum minnki eðlilega, eftir að hjónabandið hefur staðið í alllangan tíma. Og því skapast oft þögn, þar sem áður voru umræður. Þetta gerist alveg sérstaklega, eftir að börnin koma til sögunnar, en þá missir eiginmaðurinn áhuga á ýms- um smáatriðum hennar daglega lífs fremur en á konunni sjálfri. Konurnar álitu ástæðuna vera þá, að hin nýja móðir hættir venju- legast störfum utan heimilisins og missir því tengsl við hinn starf- andi heim utan veggja þess, en þau tengsl hennar veittu þeim hjónun- um einmitt mörg tækifæri til gagn- kvæmrar tjáningar og umræðna. Samtímis verður hin nýja móðir að einbeita sér að ýmsum atriðum heimilisrekstursins, sem eiginmað- urinn hefur sífellt minni áhuga á. Ein kona orðaði þetta á þessa leið: „Byrji ég að tala við hann um pennyin, sem ég er að reyna að spara, þegar ég geri hin daglegu innkaup, þá hefur hann harla lítinn áhuga á því. Nú, þegar öllu er á botninn hvolft, þá fara þúsundir sterlingspunda um hendur hans beint og óbeint í daglegu starfi hans.“ Þær virtust vera á einu máli um það, að daglegt lif flestra húsmæðra væri varla hægt að kalla spennandi, og þær ásökuðu ekki eiginmenn sína fyrir að hafa ekki geysilegan áhuga á því, hvernig þær verðu deginum á heimilunum. „Jafnvel ég kæri mig ekkert um að tala um börn eða matseld. En frá hverju öðru get ég svo sem sagt honum?“ Þess vegna hættir konum til þess að finna á annan bóginn til óskar um að hlífa eiginmönnunum við slíku „kvennatali“, en á hinn bóg- inn þarfnast þær þess, að þær séu fullvissaðar um þá staðreynd, að þær hafi einnig mjög þýðingar- miklu og oft erfiðu skyldustarfi að gegna. Um þetta sagði ein þeirra: „Oft er ég bara að leita að samúð. Heimilisstörfin eru leiðinleg. Ég vil, að eiginmaður minn sýni einhver merki þess, að hann geri sér grein fyrir því, hvers þessi störf krefjast. Og það er erfitt fyrir hann að gera sér grein fyrir því, hvort ég er bara að rœða um minn vinnudag eða kvarta yfir honum.“ Góðar fréttir. Séu konur ekki ánægðar með af- skiptaleysi og áhugaleysi eigin- mannsins, hvað heimilisreksturinn snertir og sigra þeirra á því sviði, þá eru þær því síður reiðubúnar til þess að hlífa eiginmönnunum við þátttöku í barnauppeldinu. Þegar öllu er á botninn hvolft, eru börnin sameiginlegt viðfangsefni og hlut- verk hjónanna, sem ekki er ósann- gjarnt að álíta, að faðirinn hafi áhuga á jafnt sem móðirin. En kon- urnar voru sammála um, að margir eiginmenn vilji aðeins heyra góðar fréttir af börnum sínum og því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.