Úrval - 01.12.1966, Side 69

Úrval - 01.12.1966, Side 69
MENNIRNIR Á UNDAN KÓLUMBUSI 67 og samtíðarmenn hans öfluðu sér um sjóleiðina til hinna nýju landa í vestri féll aldrei úr minni manna. Kolumbus hefur haft spurnir af þessari vitneskju, því að hann hélt til íslands áður en hann lagði upp til vesturfarar sinnar. Hann hefur sennilega viljað vita sem mest um legu þessa lands í vestrinu, svo að hann gæti sett stefnuna fyrir sunn- an það í leit sinni að siglingaleið í vesturátt til Asíu. Það mistókst, sem kunnugt er fyrir Kólumbusi að komast framhjá þessu landi og árið 1492 „uppgötv- aði“, hann Ameríku. Þegar ég kom fram fyrir herdeildarráðið, sem ætlaði að vega mig og meta vegna hugsanlegrar stöðuhækkunar, varð ég að svara ýms- um spurningum um atbui'ði og ástand í heiminum, íþróttir, herregl- ur og umgengnisvenjur innan hersins, aflestur af herkortum og fleira. Svo spurði ofurstinn mig, hvað ég mundi gera, ef ég mætti honum á götu og hefði fullt fangið af bögglum. Svar mitt var skjótt og rétt: „Það er ekki þörf að heilsa með hermannakveðju, herra, við slíkt tækifæri, aðeins venjulegri kveðju." Svo spurði hann mig, hvað ég mundi gera, ef ég hefði enga böggla meðferðis, en væri umkringdur kvenfólki þess í stað, og hann væri að nálgast. Óstyrkum rómi spurði ég ofurstann, hvort hann óskaði eftir hreinskilnislegu svari. Hann fullvissaði mig um, að svo væri. „Jæja, herra,“ svaraði ég, „ég efast stórlega um, að ég kæmi þá auga á yður.“ Árangurinn af prófunum var tilkynntur næsta dag, og þá sannaðist það, að heiðarleikinn borgar sig bezt. Nafn mitt var fjórða á listan- um yfjr þá, sem hækkað höfðu í tign. Robert Richards Liðsforingjaefnin voru að æfa sig í að vaða yfir straumharða á. Við stóðum þarna á árbakkanum, allir 40, hríðskjálfandi, enda vor- um við aðeins klæddir í stálhjálma. Skyndilega stanzaði lítill herbíll rétt hjá okkur, og út úr honum steig síðan ökumaður, sem reyndar var kvenmaður úr WRAC-liði hersins. Hún gekk beint að yfirmanni okkar án þess að sýna nokkur svipbrigði. Svo rétti hún honum um- slag og þrammaði svo aftur að bifreiðinni. Það var dauðaþögn, en svo heyrðist rödd tauta: „Afsakið herra, en vilduð þér ekki segja okkur, hvernig hún gat þekkt yður.“ W.F.J. Maycock
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.