Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 80

Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 80
78 URVAL WOLF RUDIGER HESS „Hann vill ekki að við eig- um um hann slœmar minningar.“ Það var árið 1946, sem Wolf Rudiger Hess var hleypt inn í hið rammgerða fangelsi í Nurnberg og hann bað um að fá að sjá hinn um- dfeilda nazistaforingja Rudolf Hess, sem var faðir hans. Honum var svarað kuldalega: — Fanginn Hess neitar að tala við nokkurn mann. Þetta svar hefur hinn ungi Hess fengið mánaðarlega um tuttugu ára skeið. Þó að æviferill flestra í hinni furðulegu nazistaklíku sé með fá- dæmum, þá er æviferill og saga Hess, máski furðulegasta fyrirbær- ið. Hess er einn af þeim sem fyrst- ir studdu Hitler og hann fór með honum í fangelsi og var í sama klefa eftir Bj órkj allarauppreisnina frægu í Munchen 1923. Og það var Hess, sem Hitler las fyrir hið fræga hand- rit sitt af Mein Kampf. Hess var síðar leiddur fyrir rétt í Nurnberg og dæmdur til lífstíðar fangelsis- vistar. Nú er hann 71 árs og dvelur í Spandau fangelsinu í Berlín. Þeir eru margir, sem vilja að Hess sé látinn laus á þeim forsendum, að hann sé geggjaður, en það eru aðr- ir sem segja að það sé uppgerð allt saman sömuleiðis sé gleymska hans uppgerð. Rudolf Hess er annar tveggja af hinum æðstu nazistaforingjum, sem hefur sloppið við dauðarefsingu. Hinn er Baldur von Schirach, sem einnig var geymdur í Spandau. Samt er Hess aðeins lifandi graf- inn maður fyrir son sinn, sem seg- ist skilja, að faðir sinn vilji ekki láta hann sjá sig. — Hann vill ekki að ég eigi slæm- ar enrurminningar um hann. Hann vill ekki að ég sjái hann lokaðan bak við fangelsisgrindurnar. Wolf Hess trúir því, að faðir hans sé hvorki glæpamaður né vit- firringur, en hann játar að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.