Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 81

Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 81
BORN HITLERS 79 hafi gefið upp alla von um að honum verði nokkru sinni sleppt úr fangelsi. Wolf Rudiger Hess, er sá eini af börnum „hinna fordæmdu“, sem fann forsmekk af niðurlægingunni fyrir stríðslok. Honum var burtkastað þegar hann var 4 ára eða 1941 og var þó Hitler „guðfaðir“ hans. Móðir hans hefur lýst fyrir hon*- um, hvernig þetta gerðist. Það var eitt rigningarkveld, þann 10. maí 1941, að hann var að leika sér heima í villunni þeirra í Munchen, þegar faðir hans, sem þá var einn af þremur æðstu mönnum Þriðja rxk- isins, kom til hans og sagði: — Ég sé þig bráðum aftur. Ég þarf að fara í flugferð. Að þessu mæltu hvarf Rudolf Hess frá heimili sínu og hefur ekki séð son sinn síðan. Því var í fyrstu lýst yfir í Þriðja ríkinu, að Hess hefði farizt í flug- slysi, en síðar játaði Hitler að þessi náni samverkamaður hans hefði orðið brjálaður og stolið flugvél og flogið henni til Englands, og gert fífldjarfa tilraun til að ná friðar- samningum. Hinn ungi Wolf varð að yfirgefa heimili sitt og það þorði enginn að nefna nafn Hess. Sumir áttu von á frelsi, þegar stríðinu lyki, en það varð ekki sagt um Elsu Hess. Hún átti yfir höfði sér hefnd Hitlers. Bandamenn stungu henni í fanga- búðir og seinna var Wolf fluttur þangað til hennar. Það var ekki fyrr en vorið 1948, sem dómstól- arnir ákváðu að þeim skyldi sleppt. Allar eignir fjölskyldunnar voru samt gerðar upptækar. Til þess að draga fram lífið varð Elsa Hess að gerast hótelráðskona. Hún hafði ráð á að senda son sinn á einkaskóla í Berchtesgaden, hinu fræga fjalla- setri Hitlers. Hann lauk námi sem vélfræðingur og vinnur nú sem slíkur í nánd við Memmingen. Árið 1959 lýsti hinn ungi Hess því yfir að hann gæti ekki sinnt herþjónustu. „Þýzki herinn“, sagði hann, „er hluti af her Nato, og það er Nato, sem heldur föður mínum fönguðxxm. Ég get ekki þjónað mönnum sem halda föður mínum saklausum í fangelsi. Enda þótt Hess hinn eldri neiti stöðugt að sjá son sinn, þá skrif- ast þeir á mánaðarlega. í fyrsta bréfinu, sem skrifað var fyrir 20 árum, segir svo: — Láttu ekki út- litið villa þig. Ég hef ekki breytzt. Ég er við ágæta heilsu .... þó að það sé auðvitað, að það getur margt hent mig . . dauðí, fangavist, út- legð. Og síðar skrifaði Rudolf Hess: — Ég greip loks til þess ráðs í Eng- landi að þykjast vera vitskertur til að forðast hinar endalausu yfir- heyrslxxr. Hvorki faðir né sonur hafa látið í það skína í bréfum sínum að fangaverðir þeirra muni skoða bréf þeirra. Hess hefur skrifað: — Fanga- klefi minn í Spandau er hreinn .... ég stxmda lítilsháttar garð- yrkju, og rækta gulrætur, kartöfl- ur og einnig skrautblóm og kann orðið talsvert til þess .... Lengi framan af bréfaviðskipt^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.