Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 84

Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 84
82 ÚRVAL in á þessari þrjózku hennar eigi sér rætur í því, að í rauninni vilji hún friðþægja fyrir föður sinn, með því að taka á sig þær þjáningar, sem það hlýtur að valda henni að bera þetta hræðilega nafn. Hún get- ur ekki þvegið af sér syndina hún er þess eðlis, að það er ekki hægt að sleppa frá henni með öðru móti en friðþægja fyrir hana á einhvern hátt. Þegar ekki er rætt um stjórn- mál er Guðrún þægileg ung stúlka, sem lifir fremur hversdagslegu lífi. Henni þykir gaman að dansa og hún er vinsæl. Samt sem áður hefur hún neitaði giftingartilboðum, af því, að hún segir: .... að hún vill ekki skipta um nafn og fara þann- ig í felur. Hún ætlar sér að skrifa bók: — ekki til að verja hann, þar það þarf ekki að verja hann, þar sem hann var ekki sekur, heldur ætla ég aðeins að sýna hann í réttu ljósi. Einn dag verður það að nafn Himmlers verður nefnt með sömu lotningu og nafn Napoleons.... Guðrún Himmler var aðeins 15 ára 1945, þegar Þriðja ríkið hrundi og meðan faðir hennar var við völd, sá hún hann sjaldan. Hann var oftast í ofmiklum önnum til að geta sinnt henni. „Þegar hann talaði eitthvað við mig, þá var það einungis í sambandi við einhver æskuvandamál mín.“ Þann 13. maí 1945, hertók banda- rískur herflokkur kastala einn í Balzano á Ítalíu. Einn þýzku her- mannanna bað um að sér væri sleppt gegn því að hann ljóstraði upp leyndarmáli sem hann hyggi yfir. Þetta leyndarmál reyndist vera, að dóttir Himmlers og kona byggju í villu einni í grenndinni. Þannig fundust þær mæðgur Guð- rún og Marga Himmler. Þær voru geymdar í fangelsi í Róm og síðar í París og loks í Nurnberg. Guðrún var vandræða fangi. Hún neitaði að svara eða anza nokkru öðru nafni en því sem hún hafði verið skírð og hún gerði mjög harð- vítugt hungurverkfall. Það var einu sinni er hún fékk heimsókn af blaðamanni, að hann nefndi að faðir hennar hefði framið sjálfsmorð, en Himmler tók eitur eins og kunnugt er, eftir að Bretar höfðu tekið hann til fanga. Guðrún hafði enga hugmynd haft um ör- lög föður síns og henni varð svo mikið um þetta, að hún þjáðist svo mánuðum skipti af óráði og hitasótt. Henni, og þeim mæðgum, var loks sleppt úr fangelsi í Nurnberg, þar sem þær vissu heldur lítið um starfsemi Himmlers. Eina sem Guð- rún mundi um Hitler var það, að faðir hennar hafði ævinlega heim- sótt hann á nýjársdag ásamt fjöl- skyldu sinni. Þær mæðgur voru fluttar til borgarfangelsis, þegar þeim var sleppt úr Nurnberg fangabúðunum. Þar leið þeim sæmilega. Þegar loks átti að sleppa þeim mæðgum að fullu og öllu úr fang- elsi, neituðu þær að fara. Þær sögð- ust ekki eiga að neinu að hverfa. Nokkru seinna tókst þeim að fá inni í kirkjustofnun einni, sem rak heimili fyrir vitfirringa, flogaveika og vændiskonur. Þessum tveim „föllnu“ konum var veittur þarna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.