Úrval - 01.12.1966, Side 91

Úrval - 01.12.1966, Side 91
BÖRN HITLERS 89 um og ég er ánægð með að vera dóttir hans. Nafn hans hefur aldrei orðið mér til óþæginda. Þvert á móti Þegar fólk kemst að því, að ég sé dóttir hans, hvort heldur það eru veitingaþjónar eða leigubílstjórar, þá vill það ekki taka við borgun af mér.“ Edda lifir góðu lífi af tekjum sín- um í Munchen en stundum hjá móður sinni í Hamburg eða þá á sveitasetri þeirra. Samt sem áður eru öflugar járn- grindur fyrir íbúð hennar í Mun- chen“ til að verjast ásókn forvitins fólks." Það var mikið um að vera, þegar Edda fæddist þann 2. júní 1938. Flugvélar sveimuðu yfir heimili hennar og mikið var skotið úr byssum en það var einnig mikið skotið daginn, sem SS-mennirnir komu til að handtaka Goering að heimili hans í Mautendorff. Hitler hafði gefið skipun um að Goering skyldi aflífaður daginn sem sovézki herinn tók neðanjarðar- byrgi hans sjálfs. En SS-mennirnir voru þá ekki orðnir nema svipur hjá sjón og höfðu misst stjórn á sér og það fórst fyrir hjá þeim að hengja Goering. Goering flýði síðan ásamt fjöl- skyldu sinni til Ítalíu, þar sem bandarísk herdeild tók hann og fjölskyldu hans til fanga. Mánuði seinna, var Goering að- skilin frá konu sinni og dóttur, en þeim var sleppt nokkru síðar. Allur þeirra farangur nema ein hattaskja var tekin af þeim. En það voru bara engir hattar í þeirri öskju heldur milljóna verðmæti í gim- steinum. Þær mæðgur voru síðan hand- teknar nokkru seinna, en það var alla tíð farið vel með þær og ame- ríska herstjórnin vildi gjarnan losna við þær, sem fyrst en frú Goering neitaði að fara. „Ég veit ekki hvert ég á að fara“, sagði hún við yfirvöldin. Loks fundu þeir handa þeim auð- an skógarvarðarkofa og þar var þeim holað niður og þar lifðu þær algerlega einangraðar. Það var ekki um það að ræða að Edda gæti gengið í skóla, svo að móðir hennar kenndi henni. Hinni litlu stúlku með lokka eins og Shirley Temple var loks leyft að heimsækja föður sinn í fangelsið, en þá hafði hann verið dæmdur til hengingar. — „Lofaðu mér því ,að gráta ekki“, bað móðir hennar þegar litla telpan hélt af stað til fangelsins og það gerði sú stutta ekki heldur. Hún las ljóð fyrir föður sinn, sem hafði misst 80 pund af spiki sínu, en var annars í fullu fjöri. Hann brosti til hennar en gat ekki kysst hana, þar sem glerrúða var á milli þeirra. Móðir Eddu hafði aldrei trúað því, að maður hennar yrði hengdur, heldur trúði hún því statt og stöð- ugt, að dómnum yrði breytt og hann sendur í útlegð líkt og Napo- leon .... Það var ekki fyrr en Edda var orðin 10 ára gömul, sem hún gat farið að ganga í skóla. Hún reynd- ist ágætur nemandi, bæði næm og hlýðin og einnig reglusöm. Hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.