Úrval - 01.12.1966, Page 93

Úrval - 01.12.1966, Page 93
BORN HITLERS 91 MARTIN BORMANN yngri: •— Frá þjáningunni til lítilsvirðingarinnar. Brenndu þennan einkennisbún- ing umsvifalaust og forðaðu þér. Hér er falskt vegabréf." Um leið og Martin Bormann, staðgengill Foringjans og sá sem framkvæmdi síðasta vilja hans og fyrirmæli, mælti þessi orð, afhenti hann hin fölsuðu skjöl þessum 15 ára gamla dreng í einkennisbúningi Hitlersæskunnar. Hann var einn af þeim 15 stúdentum, sem höfðu verið fluttir í skyndi úr skóla þjóðernis- sinna í Matrei í Tyrol, en þar höfðu hinir æðstu stjórnendur landsins börn sín í skóla. Þessi drengur, sem ekki hafði séð föður sinn frá því árið 1943, og átti ekki eftir að sjá hann framar, hafði verið látinn heita Martin Bormann eftir föður sínum. Martin yngri varð gripinn skelf- ingu en flýtti sér að framkvæma skipun föður síns og leitaði síðan hælis hjá bændafólki, og sagði því að foreldrar sínir hefðu farizt í loftárásum. Hann kallaði sig Martin Donbrowsky. Bændafólkið grunaði hann samt um græsku, þegar það komst að því, að hann kunni ekkert til bænagerðar í kirkju. Honum hafði aldrei verið kennd bæn og í kirkju hafði hann aldrei komið. Honum tókst samt að halda því leyndu hver hann var, þar til eitt kvöld að hann missti kjarkinn í augnabliksæsingi og trúði Regens presti við þorpskirkjuna í Maria- Kirehtal fyrir því hver hann væri. Regens prestur lofaði að geyma leyndarmál hans, ef hann kæmi og byggi hjá sér og gengist undir nám í kristnum fræðum. Þannig byrjaði breytingin á Martin Bormann, sem átti eftir að læra til prests. Löngu seinna komust Banda- ríkjamenn að því, hvar hann var niður kominn. En yfirheyrslurnar leiddu ekki til neins, því að hinn ungi guðfræðinemi vissi ekkert um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.