Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 101

Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 101
V AÐSVIF ið er fast að. Þetta getur hæglega valdið slysum. Þessvegna er sjálf- sagt fyrir alla sem komnir eru yf- ir 65 ára aldur, að láta skoða aug- un reglulega, enda er þá síður hætta á að sjúkdómurinn leiði til blindu. Höfuðverkur sá, sem kallast migraine, og algengastur er meðal yngri manna, getur líka valdið að- svifi. Stundum blindast sjúkling- urinn um stundarsakir að nokkru, sjónarsviðið þrengist. Eða þá að sjónarsviðið verður örmjótt og sjúklingnum finnst hann sjá eftir löngum göngum. Þetta lagast aft- ur þegar kastið er liðið hjá, og 99 verður aldrei varanlegt. Samt er ætíð hætta á að það komi aftur, með næsta kasti, en þá má bæta það mikið með lyfjagjöfum. Aðsvif hafa þannig margar or- sakir. En aldrei skyldi láta hjá líða að segja lækni frá þessu, og fá úr því skorið hvers eðlis það sé. Stundum getur læknirinn átt- að sig á þessu með því að einu að hlusta á sjúklinginn lýsa því, en oft þarf samt nákvæmari rannsókn- ar við. En af hverju sem þetta staf- ar eru lítil líkindi til þess að það batni af sjálfu sér, og því fyrr sem sjúklingurinn kemst undir læknis- hendur, því betra. Táningur einn hafði játað á sig bílaþjófnað, og stóð nú frammi fyrir dómaranum og beið dóms. Dómarinn skipaði honum að láta klippa sig og bætti við þessum orðum til skýringar: ,,Ég neita að kveða upp dóm yfir sakborningi, sem ég get ekki séð.“ Maðurinn er fæddur til þess að lifa, ekki til þess að búa sig undir lífið. Boris Pasternak, Dr. Zhivago. Mágkona mín og maðurinn hennar keyptu fallegt, nýtt hús eitt sumarið. Það stóð í yzta úthverfi, í útjaðri skógar. Um haustið keypti hún stóreflis körfu, fulla af narsissublómlaukum. Og svo byrjuðu þau að gróðursetja laukana. Öll fjölskyldan vann við þetta, eftir að mað- urinn var kominn heim úr vinnunni. au grófu holur og gróðursettu lauka dag eftir dag og eyddu jafnvel þrem helgum í þetta líka. Loks varð karfan tóm. Mágkona mín hallaði sér upp að girðingunni og virti fyrir sér stóra garðinn sinn og sá í anda narsissublómin gulu. Þá kom einn nágranninn labbandi fram hjá. „Þú ert að dást að staðn- um,“ sagði hann. „En bíddu bara þangað til í vor. Þá verðurðu nú hrifin. Narsissur alls staðar, hvert sem litið er.‘ Nancy C. Cocroft.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.