Úrval - 01.12.1966, Síða 102

Úrval - 01.12.1966, Síða 102
Sherlock Holmes liefur um 80 ára skeið verið í sviðsljósmu og virðist vera það ennþá. Levniliirealn- maflurinn ódaiðlesi Eftir James Stewart Gordon Það er furðulegt að sjá þess glögg merki á þessari öld ýlfrandi þota, kjarnorku og rafknúinna tann- þursta, að Sherlock Holmes, leyni- lögreglumaðurinn með arnarnefið, sem ferðast um í hestvögnum og skilur aldrei við sig fornfálegu píp- una sína, hvorki heima í Bakara- stræti nr. 221 B eða á ferðalögum sínum, er enn í fullu fjöri. Og þessa rólegu hetju úr 126 kvikmyndum og rúmlega 20 leikritum má oft sjá í hinu nýja fyrirbrigði okkar, sjón- varpinu, svo að ekki sé nú talað um útvarpið, en þar hefur nú nýlega byrjað 9. framhaldsleikritið um ævintýri hans (þ. e. í brezka út- varpinu). Fyrsti sigur Holmes sem leynilög- reglumanns var skráður af Sir Art- hur Conan Dayle fyrir 80 árum. Síðan hafa frásagnir af ævintýrum hans verið þýddar á 45 tungumál, en það er um að ræða 5 bækur, sem hafa að geyma 56 stuttar sögur, auk fjögurra skáldsagna. Áætlað er, að alheimssala þessara bóka sé fyrir löngu komin upp fyrir 100 milljón eintök. Höfundarrétturinn, sem er í gildi til 1980, hefur aflað meiri auðæfa handhöfum sínum til handa en nokkurn tíma hefur þekkzt fyrr eða síðar. Og enn hittast hópar Holmesað- dáenda reglulega um allan heim. Innan þeirra vébanda má telja prófessora, lækna, rithöfunda og aðra listamenn. Þeir rannsaka verk Holmes út í yztu æsar, vega og meta hvert smáatriði og ræða um það. Brezka Sherlock Holmesfélag- ið hélt í fyrra upp á 75 ára útgáfu- 100 The Ottawa Journal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.