Úrval - 01.12.1966, Side 107

Úrval - 01.12.1966, Side 107
LEYNILÖGREGLUMAÐURINN ÓDAUÐLEGI 105 því aS sýna honum heila hrúgu af blaðaúrklippum, sem snertu mann nokkurn, George Edjali að nafni, sem hafði verið dæmdur fyrir að senda fólki hótunarbréf og fyrir misþyrmingu á dýrum. Dómurinn hafði hljóðað upp á 7 ára fangelsi, en honum hafði verið sleppt að þrem árum liðnum, vegna þess að það lék nokkur vafi á því, að hann væri sekur. En ríkisstj órnin hafði samt enn neitað að náða hann form- lega og veita honum fulla sakar- uppgjöf, og hann hafði glatað leyfi sínu til þess að starfa sem lögfræð- ingur. Conan Doyle yfirheyrði nú Edjali og athugaði öll málsatvik. Að því loknu gerðist hann sannfærður um, að Edjali hafði verið saklaus af glæpum þessum, en einhver hefði vísvitandi komið sökinni á hann, rtann sagði að lögreglan ætti a£ íeita aö manni, sem hefði verið i siglingum. Nafnlausu hótunarbréí- in höfðu borizt með vissu, allöngu millibili, sem benti til langra sjó- ferða, enda var vikið að sjómanna- lífi í sjálfum bréfunum. Dýrin höfðu verið særð með hníf eða einhverju slíku áhaldi, og bentu sárin til þess, að þessi óþekkti glæpamaður, hafði einhvern tíma starfað sem slátrari. Og hið furðulega gerðist. Sér- hver af þessum tilgátum reyndist vera rétt. Tekið var að leita manns- ins, og hann fannst. Hann reynd- ist hafa starfað sem slátrara- sveinn um tíma, og.hann hafði einn- ig verið í siglingum á gripaflutn- ingaskipi. Ríkisstjórnin náðaði Edjali skilyrðislaust og veitti hon- um fuila uppreisn æru. Og það var að miklu leyti vegna þessa máls, að Sakamálaáfrýjunarrétturinn var stofnaður í Bretlandi. Sir Arthur Conan Doyle dó árið 1930 og var þá 71 árs að aldri. Það gerðist þrem árum eftir að hann skrifaði síðustu Sherlock Holmes- söguna sína. Rúm 40 ár voru liðin, síðan þeir Holmes og Watson höfðu byrjað starf sitt við sakamálarann- sóknir, en í síðustu sögum Doyles gat samt enn að líta Lundúni á hinum glæsta 9. áratug síðustu ald- ar þrátt fyrir allar breytingarnar. Menn óku enn um í vögnum, dreng- um að hestum, og stungu enn skammbyssum niður í vasann á slagkápum. Holmes sagði enn við Watson með rafmagnaðri röddu sinni: „Jæja, þá er leikurinn haf- inn.“ Og enn kváðu við skipanir til ekilsins: „Á Charing Crossstöðina og gullpundspening skaltu fá, ef þú kemst þangað á styttri tíma en 10 mínútum." Töfrarnir eru enn fyrir hendi í sögum þessum. Og svo mun verða enn um langa hríð. Eftirfarandi setning er höfð eftir leikaranum Eli Wallach: „Þegar gagnrýnendur hrósa manni, má einna helzt líkja því við, að böðull- inn færi að hafa orð á því, að maður hefði skrambi snotran háls.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.