Úrval - 01.12.1966, Síða 111

Úrval - 01.12.1966, Síða 111
LÝSINGAR Á FORNÍRSKUM HANDRITUM 109 af textanum og á að lesast með. Þetta sést af því handriti írsku sem elzt er þeirra sem varðveitzt hafa, Cathach, saltara sankti Colomba, þar sem hver sálmur byrjar á skreyttum uphafsstaf, en næstu stafir eru ekki ritaðir með venju- legum stöfum, heldur skrautlegri, og mynda þeir þannig tengilið milli upphafsstafsins og meginmálsins. Þessir einföldu upphafsstafir í Cathach, enda í mjóum gormum, sem oft eru umkringdir litl- um punktum, en þetta virðist vera leifar af eldri skreytingar- hætti. Það var á sjöundu öld ofanverðri sem þessi keltneska listgrein í Austur-írlandi náði hámarki sínu, þegar rituð var Kells-bók, þessi dýrgripur, sem sennilega hefur ver- ið gerð á árunum 680 til 700, ein- hversstaðar þar á milli. Þar nær írsk leturgerð og lýsinga sínum fyllst þroska, og þetta er skraut- legasta bók sem gerð hefur verið af írskum bóklistarmönnum. Auk þeirra lýsinga sem til þóttu heyra hverri bók, eru þarna síður, þar sem ekkert er að sjá nema skraut- legar lýsingar, og fylgja myndirnar frásögum bókarinnrr, og eru sum- ar svo stórar, að þær þekja heila síðu, svo myndin af freistingu Jesú, Maríu mey með barnið, og hand- töku Krists. Varla er nokkur síða óskreytt með öllu. Það er furðu- legt að sjá hvílíkri þolinmæði og iðni þessir menn hafa beitt, er þeir gerðu bækurnar, hve skarpa sjón þeir hafa haft, hve traust og lipur handtök. Skrautið er gerhugsað fyrirfram og hlýtur þetta að hafa þró azt með hverjum einstökum munki um leið og hann skráði og lýsti, eða þá að nokkrir hafa verið sér um það í mjög nánu samstarfi, allir með einum huga og hönd. Sá sem les letrið í smásjá, sér það sér til undrunar, að línurnar brotna aldrei, né herpast í óleysanlega hnúta, og það er auðséð, að lista- maður sá, sem þetta gerði, hefur ekki einungis haft skemmtun af að skapa svo fagurt verk, heldur hef- ur hefur hann haft af því slíka á- nægju sem stærðfræðingur hefur er hann leysir erfiða flatarmáls- reikningsþraut. Maður nokkur, sem gerði á þessu nákvæma rannsókn, fann hvorki meira né minna en 158 bönd í einni fléttu og var hvert /
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.