Úrval - 01.12.1966, Page 117

Úrval - 01.12.1966, Page 117
LÝSINGAR Á FORNÍRSKUM HANDRITUM 115 lega bókasafninu í Leningrad séu hinn bezti vitnisburður um það hve vel tókst að blanda saman þessum ólíku stíltegundum, en auk þess má nefna handrit frá áttundu öld um athugasemdir við Sálma Davíðs eft- ir Cassidorus, sem nú er á safninu í Durham. Sagt er að Beda munkur hinn heilagi hafi tekið afrit af þess- ari bók. Hér má enn sjá það, svo sem í Lindisfarne guðspjöllum, að myndirnar af höfundi sálmanna eru betur gerðar en aðrar myndir í írskum handritum, þar sem engra áhrifa gætir utan að frá. Bókin jrá Durrow er annar votturinn um varanleik írskra áhrifa í Norð- ymbralandi. Flestum fornleturs- fræðingum og listfræðingum kem- ur saman um það, að þetta handrit, hið fyrsta meistaraverk bóklýs- inga, hafi verið gert á fyrsta helm- ingi sjöundu aldar, hafi átt heima í sankti Columbsklaustri. En hvar var það ritað? í Durrow í írlandi? Lindisfarne í Norðymbralandi, Melrose eða Iona í Skotlandi? Líklegast í Durrow, því þar var það á elleftu og tólftu öld, og mynd af atburði sem gerðist í Durrow var sett á síðu, sem annars hefði verið auð. Aðaleinkenni skreytingamynd- anna er þessi breiða umgerð, með fjölþættum fléttum, og afmörkuð báðum megin tveimur strikum samsíða, og eftirtektarvert er það að þessi stíll er líka í hinum frægu háu krossum. Þessir breiðu reitir, með öllu fléttaskrautinu, hurfu brátt og komu í staðinn fléttur úr mjóum þráðum, og tíðkaðist þetta víða og er engan veginn einkenn- andi fyrir írland. Þetta sést fyrst í hinum sýrlenzku Guðspjöllum frá Rabula, (sem nú er í safni Lauren- tínusar í Flórens). Litirnir á skreyt- ingunum á bókinni sem kennd er við Durrow eru að mestu leyti rautt, grænt og gult, en kolsvart í grunni, og svartar línur á litaskil- um, en þetta einkennir koptíska og sýriska myndlist. Eitt einstakt handrit með ensk-keltneskum lýs- ingum á afarfögrum upphafsstöf- um og málaðri mynd af erni, er til í Corpus Christi College í Cam- bridge. í þessu handriti eru aðeins tvö guðspjöll skráð, Lúkasar og Jóhannesar, en þetta er hið eina, sem á kann að þykja vanta, um- gerðirnar og upphafsstafirnir eru jafn fagurslungnar fléttur sem annarsstaðar er að finna og ekki skortir á fjölbreytnina. Það mun hafa verið á sextándu öld, sem þau hlaut varanlegan samastað í bóka- safni Parkers erkibiskups, og lætur hann þess getið í athugasemd, sem hann hefur skrifað í bókina, að þetta sé eitt af þeim handritum, sem Gregor páfi hafi sent Ágústusi kirkjuföður í lok sjöttu aldar. III Meðan hið nýja aðstreymi fram- andi suðrænna áhrifa gat valdið blómgun innlendrar bóklistar, skorti ekki heldur áhrif þess á það sem gert var af handritum í klaustrunum á níundu og .tíundu öld. Guðspjallabók MacDurnan, erkibiskups í Armagh (885—927) er gott sýnishorn frá hinum nýrri skólum írskrar bóklistar, en þar eru myndirnar af guðspjallamönnun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.