Úrval - 01.12.1966, Side 120

Úrval - 01.12.1966, Side 120
Leikkonan Ginger Rogers bað tímaritið Readers Digest að endur- prenta þessa grein eftir Maud Schefrer, en það hafði birt hana árið 1940. Leikkonan sagði: — Mér hefur alltaf fundvzt það sama og Maud að tækni leikarans á leiksviðinu œtti að geta komið hverjum manni að notum í hans raunverulega Ufi.“ Hvernig leikurðu hlutverk þitt? Eftir Maud Schefrer egar þú hefur orðið æstur, kátur eða hryggur í leikhúsi, hefur þér þá aldrei fundizt, að það sem gerðist á sviðinu væri á margan hátt raunverulegra en það, sem gerðist í veruleikanum í þínu eig- in lífi. Ef leikurinn er svo miklu raunverulegri en hið daglega líf, af hverju ræktum við þá ekki með okkur þessa list, leiklistina á hinu stóra sviði, miklu stærra sviði en sviði leikhússins, sviði lífsins og heimsins? Ég er sannfærður um að við ætt- um að gera það. Atvinna mín er leiklistarkennsla, og því lengur, sem ég stunda þá atvinnu, þeim mun vissari er ég um, að leiklistin hefur mikla hagnýta þýðingu fyrir okkur í hinu daglega lífi. Það hvarflar ekki að mér, að þú eigir að leggja stund á leikaralát- bragð eða málfar, heldur á ég við, að þú notir tækni leiklistarinnar til að leika sjálfan þig betur en þú hefur gert. Þegar Maude Adams var fengin til að kenna menntaskólatelpum leiklist, þá sagði rektorinn við hana: — Ég ætlast ekki til, að þú gerir þær að leiklistarstjörnum, heldur aðeins, að þú kennir þeim að stjórna sjálfum sér og beita tilfinningum sínum á réttan hátt. Það eru ekki mörg okkar, sem höfum reynt þá ánægju, sem því fylgir að hafa leikið af lífi og sál 118 Readers Digest
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.