Úrval - 01.12.1966, Page 126

Úrval - 01.12.1966, Page 126
124 Það fyrsta sem gerist, þegar sjúklingur er lagður inn á þessa stofnun er því það, að dregin er upp bæði andleg og líkamleg mynd af persónuleika viðkomandi manns og er það of langt mál, þar sem ekki einungis er rakin saga höfuð- verkjar mannsins heldur einnig höfuðverkja foreldra hans ásamt lýsingum á starfi sjúklingsins, hvíldartíma hans, mataræði, þrám og löngunum, tómstundavinnu og allri hegðan. Þessi langa skýrsla leiðir oft í Ijós hinar raunverulegu orsakir til höfuðverksins. Að lokinni þessari lýsingu og greiningu á öllum persónuleika mannsins er tekið til við líkama hans með því að rannsaka blóðið, þvagið, röntgenmynda höfuðkúp- una og síðan eru rannsökuð eyrun, tennurnar, nefið og rennsli þess, og augun. Margt í rannsókn þessari er einna líkast þeim „hundakúnstum“, sem höfunda.r vísindalegra skáldsagna leika sér að því að láta gerast. Eitt er það að maðurinn er látinn sitja í hægindastóli við stóra rafvél og á höfði hans eru 8 til 14 tenglar. Maðurinn finnur ekkert fyrir þessu tæki, en tenglarnir ná öldum heil- ans og þær breytast í línurit í vél- inni sem hefur magnað þær milljón sinnum. Meðan á þessari rannsókn stendur er maðurinn spurður ým- issa spurninga óg honum sýnt eitt eða annað, sem vekur honum um- hugsun og öll heilastarfsemi hans breytist í línurit, þar sem lesa má um hina mismunandi orku, sem sjúklingurinn beitir og jafnframt ÚRVAL hvaða áhrif hugsun hans hefur á höfuðvöðvana. Þessu lík er slagæðarannsóknin, nema þá liggur sjúklingurinn og það eru tengdir hljóðnemar við höfuð hans í stað raftenglanna. Sjúklingurinn er látinn liggja þann- ig í hálftíma og tíðni æðasláttarins breytist í línurit líkt og öldur heil- ans áður og þá liggur ljóst fyrir sambandið milli höfuðverkjarins og blóðrennslisins. Önnur álíka mæl- ing fer fram á blóðrennslinu til vöðvanna sem liggja að höfðinu, nema þá er notaður einskonar Geigerteljari eftir að sprautað hef- ur verið í manninn geislavirkum isotópum. Ef höfuðverkur sjúkl- ingsins stafar af spennu í vöðvun- um, þá sýnir blóðstraumurinn til vöðvanna það. Ein mikilsverðasta rannsóknin er rannsókn á starfi hálsvöðvanna, og hún er framkvæmd bæði með hljóð- og rafbylgjum og þá getur læknirinn lesið á línuriti, hvernig sjúklingnum líður og hversu mikið hann þjáist þegar höfuðverkurinn herjar sem ákafast. Þegar þessum rannsóknum er lokið, þá hefur komið í Ijós, hvers eðlis höfuðverkurinn er, og sjúkl- ingurinn er sendur til læknis, Lang- algengast er að sami læknirinn sé látinn sjá um sjúklinginn frá byrj- un til enda. Það virðist, eins og gott samband milli læknis og sjákl- ings, sé mjög mikilsvert atriði. Oft er það svo, til allrar ham- ingju, að höfuðverkurinn á sér sál- rænar orsakir fremur en að hann orsakist af meiðslum eða líkamleg- um ágalla. En þessi höfuðverkur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.